Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1896, Blaðsíða 62

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1896, Blaðsíða 62
56 veitir þeim ýmisleg sérréttindi, en lætu önnur störf og stöð- ur afskiftalaus, svo þau eru raunar skipulagslaus frá þjóð- félagsins háifu. Slík störf og stöður eru því í vanrækslu og niðurlægingu, og þeir, sem þær stunda, eru einskonar úrkast mannfélagsins. Pað, sem vér nú geturn gert og eigum að gera, er að koma frjálsu félagslegu skipulagi á það, er landslög og stjórn lætur skipulagslaust, og háð er reglulausri samkeppni einstaklinganna. Petta vakir líka fyrir oss og öllum þjóðum, og þess- vegna stofna menn alskonar félög: verkmannafélög, bún- aðarfélög, íiskiveiðafélög, verzlunarfélög, lestrarfélög, skemti- félög o. s. frv. Allur þessi félagsskapur er ljós vottur þess, að mönnunum verður lítið ágengt án skipulagsins, hann er tilraunir alþýðu til að fylla skörðin á hinu al- menna skipulagi; hann sýnir, að skipulagið er náttúrleg þörf mannsins. Þetta er líka hin réttasta myndun skipu- lagsins. Á frjálsum samtökum siðaðra og mentaðra manna á það að byggjast. Það er hugsjón allra mentaðra sósíal- ista, og það er í rauninni skoðun allra frjálslyndra og fé- lagslyndra manna. Nú eru það einkum atvinnumálin, sem hið almenna skipulag lítið nær til. Það hindrar ekki, að einstakling- arnir kunnáttulaust, og óundirbúnir reki hverja atvinnu sem þeim þóknast, þó það verði þjóðfélaginu og hverjum ein- staldingi þess til tjóns og framfaratálma; það hindrar ekki, að einstakir ráðríkir menn, sem af hreinni skipulagslausri hendingu hafa náð í ábatasama atvinnu, keyri fjölda manna í ánauð, af því þeir standa ver að vígi í hinni reglulausu samkeppni, eða af því, að gamalt skipulag eða gamlar venjur og hleypidómar hafa svift þá rétti þeirra til þeirra náttúrlega arfs: náttúrugæðanna og þekkingarinnar. — Hvergi heíir þetta samt komið eins berlega í ljós og í hin- um almennu og yfirgripsmeiri viðskiftum manna og þjóða í milli, sem vér köllum verslun; þar geta menn gleggst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Tímarit kaupfjelaganna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaganna
https://timarit.is/publication/328

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.