Tímarit kaupfjelaganna

Árgangur
Tölublað

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1896, Blaðsíða 9

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1896, Blaðsíða 9
Fuudargerð l'i'á sambandsfuudi kaupfjelag-anuit. Árið 1895, liinn 20. dag ágústmánaðar, var fundur settur og haldinn í Reykjavík af nokkrum fulltrúum frá hinum ýmsu kaupfjelögum landsins, nefnilega: 1. Pöntunarfjelagi Fljótsdalshjeraðs: Alþm. síra Einar Jónsson Alþm. Guttonnur Vigfússon. 2. Kaupfjelagi Þingeyinga: Alþm. Pjetur Jónsson Alþm. Jón Jónsson í Múla. 3. Kaupfjelagi Skagíirðinga: Alþm. Ólafur Briem Alþm. Jón Jakobsson. 4. Kaupfjelagi ísflrðinga: Alþm. Skúli Thoroddsen. 5. Kaupfjelagi Stokkseyrar: Alþm. Þórður Guðmundsson. 6. Verzlunarfjelagi Dalamanna: Alþm. Guðjón Guðlaugsson. Fundarstjóri var kosinn Pjetur Jónsson alþm. og skrif- ari alþm. Ólafur Briem. Á fundinum gerðist þetta: 1. Kætt um samband kaupfjelaganna. Kom það fram, að einungis 5 þeirra voru fús til að ganga í sambandið, með því fyrirkomulagi, sem gert er ráð fyrir í frumvarpi til sambandslaga, er borið var upp á sambandsfundi fje- laganna 22. ágúst f. á. Aðeins var það gert að skilyrði af sumum fjelögunum, að 7. gr. frumvarpsins væri breytt þannig, að hvert fjelag fyrir sig greiddi ferðakostnað full- l*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Tímarit kaupfjelaganna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaganna
https://timarit.is/publication/328

Tengja á þetta tölublað: 1. Tölublað (01.01.1896)
https://timarit.is/issue/287004

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. Tölublað (01.01.1896)

Aðgerðir: