Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1896, Page 9
Fuudargerð
l'i'á sambandsfuudi kaupfjelag-anuit.
Árið 1895, liinn 20. dag ágústmánaðar, var fundur
settur og haldinn í Reykjavík af nokkrum fulltrúum frá
hinum ýmsu kaupfjelögum landsins, nefnilega:
1. Pöntunarfjelagi Fljótsdalshjeraðs:
Alþm. síra Einar Jónsson
Alþm. Guttonnur Vigfússon.
2. Kaupfjelagi Þingeyinga:
Alþm. Pjetur Jónsson
Alþm. Jón Jónsson í Múla.
3. Kaupfjelagi Skagíirðinga:
Alþm. Ólafur Briem
Alþm. Jón Jakobsson.
4. Kaupfjelagi ísflrðinga:
Alþm. Skúli Thoroddsen.
5. Kaupfjelagi Stokkseyrar:
Alþm. Þórður Guðmundsson.
6. Verzlunarfjelagi Dalamanna:
Alþm. Guðjón Guðlaugsson.
Fundarstjóri var kosinn Pjetur Jónsson alþm. og skrif-
ari alþm. Ólafur Briem. Á fundinum gerðist þetta:
1. Kætt um samband kaupfjelaganna. Kom það fram,
að einungis 5 þeirra voru fús til að ganga í sambandið,
með því fyrirkomulagi, sem gert er ráð fyrir í frumvarpi
til sambandslaga, er borið var upp á sambandsfundi fje-
laganna 22. ágúst f. á. Aðeins var það gert að skilyrði
af sumum fjelögunum, að 7. gr. frumvarpsins væri breytt
þannig, að hvert fjelag fyrir sig greiddi ferðakostnað full-
l*