Tímarit kaupfjelaganna

Árgangur
Tölublað

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1896, Blaðsíða 69

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1896, Blaðsíða 69
63 að lialda útlenzk verzlunarblöð, hafa vakandi auga á verzl- unarganginum í öðrum löndum, ekki síður en hver stór- kaupmaður, vita alla tíð, hvað gerist og hvernig til hagar í erlendum kaupfjelögum; hafa glöggt yfirlit yfir innlendu verzlunina, ekki einungis fjelagsins sjálfs, heldur einnig kaupmanna, o. s. frv. Ritgerðir um þetta þyrftu ekki að verða svo stuttar eða yfirgripslitlar, og þeirra þarf nauð- synlega handa almenningi, því verzlunin á ekki að vera neitt pukursmál. í blaðinu ættu heima leiðbeiningar um vöruvöndun og tilbreytingar á vörum, sem tíminn gerir nauðsynlegar, einkum að því er unna vöru snertir. Af henni er nú lítið hjá okkur; en þótt það væri heimska að reyna að keppa við aðrar þjóðir í iðnaði, þá er ekki ó- líklegt, að við kynnum með tímanum að geta gert nokkuð meira í þá stefnu en við gerum nú, t. d. að prjóna brúk- leg plögg, vefa traustar voðir o. s. frv. — Verzlunin, og sjerstaklega verzlun kaupfjelaga, er svo samvaxin búskap bæði sveita- og sjávarbænda, að þótt þetta kaupfjelagsblað væri kennt við kaupskap, þá gæti þar þó verið svo margt fleira, sem ekki liti beinlínis að verzlun. Sumir hafa lika litið svo á, að heilagur andi og Dingulfótur væru ekki neitt náskyldir, þótt beggja sje minnzt í kirkjublaðinu.... II. Samvinmifjelög Dana. Það hefir verið minnzt á kaupfjelög Dana í blöðurn vorum og ritum, t. d. í ,.Þjóðólfi“ fyrir nokkrum árum, og lítillega í ritgerð um kaupskap og kaupfjelagsskap í Búnaðarritinu 1893. Aftan við þá ritgerð er sýnishorn af lögum fyrir kaupfjelög, sem Paul Sveistrup hefir samið og gefið út í leiðarvísi um stofnun kaupfjelaga í Danmörk. Sýnir það glöggt tilgang og fyrirkomulag danskra kaui>- fjelaga. Jeg álít því enga þörf á, að svo stöddu, að tíma- rit þetta skýri lesendum sínum frá fyrirkomulagi og mark- miði dönsku kaupfjelaganna, því til þess þyrfti langt mál,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Tímarit kaupfjelaganna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaganna
https://timarit.is/publication/328

Tengja á þetta tölublað: 1. Tölublað (01.01.1896)
https://timarit.is/issue/287004

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. Tölublað (01.01.1896)

Aðgerðir: