Tímarit kaupfjelaganna

Árgangur
Tölublað

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1896, Blaðsíða 31

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1896, Blaðsíða 31
25 kveljandi tortryggni? Pá yrði náttúrlega engin trúmennska til; ]>ví tiltrúin ein og ekkert annað elur upp trúmennsk- una, orðheldnina, skilsemina; í stuttu máli drengskapinn. En til þess að eðlileg tiltrú geti átt sjer stað, þurfa menn yfirhöfuð talsverða mannþekking og um leið sann- girni til að meta kosti og kringumstæður þess, sem tiltrú er sýnd. Það þarf að þekkja og meta það málefni og það fjemæti, sem honum er trúað fyrir, og þær tryggingar fyr- ir trúmennsku hans, sem kostur er á, ekki einungis í hon- um sjálfum, heldur og í eðli kringumstæðna hans. Þegar t. d. einhver á meira í hættu við ótrúmennskuna, en hann getur hugsað sjer að hafa upp úr henni, þá er skynsam- legra, að öllu óreyndu, að ætla honum trúmennsku. Til þessa er hin skynsamlega tortryggni heppileg, en hindur- vitna-tortryggnin jafnskaðleg. Og þó er ómögulegt, að hneykslanir komi ekki. Þess- vegna er bezta ráðið til þess að koma í veg fyrir þessa illkynjuðu tortryggni að búa allt sem tryggilegast út, áður en hún vaknar. Hver sá, er skilur og þekkir fyrirkomulag og starf- semi kaupfjelags vors, hlýtur að sjá, að þar er tryggilega búið um' og reyut að koma i veg fyrir að tortryggni vakni ineð því að láta allt starfið véra bcrt og nakið fyrir allra augum, og enginn af hinum mörgu starfsmönnum þess getur haft pretti í frammi, nema hinir geti orðið þess varir. Samt eru deildarstjórar alltaf tortryggðir, þrátt fyr- ir það þótt hver einstakur fjelagsmaður geti fyllilega haft eftirlit með sínum eigin viðskiftum við deildarstjórann og fjelagsstjórnin standi á hina hliðina. Það væri því rjett, þégar kosinn er nýr deildarstjóri, sem að líkindum hefir góða tiltrú, að settar væru reglur með eftirlit með honum af hálfu deildarmanna, og væri til eftirlits kosnir tveir menn á deildarfundi. í þessu sem reglu væri eigi fólgin nein særandi tortryggni, heldur eðlileg og ótvílug trygg- ing. Afhending deildarstjóra á vörum og reikningsskil hans gagnvart hverjum einstaklingi fyrir sig í deildinni er hlut-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Tímarit kaupfjelaganna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaganna
https://timarit.is/publication/328

Tengja á þetta tölublað: 1. Tölublað (01.01.1896)
https://timarit.is/issue/287004

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. Tölublað (01.01.1896)

Aðgerðir: