Tímarit kaupfjelaganna

Árgangur
Tölublað

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1896, Blaðsíða 21

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1896, Blaðsíða 21
15 þessarar (lýrðar og hagsældar? Sýnið oss það svart á hvítu í hagfræðislegum skýrslum! Starfinu hefi ég þegar nokkuð lýst, þótt í fám orðum só. Að vísu koma kaupmenn enn við sögu verzlunarinn- ar, en ég tel þá eigi lengur nema skugga einn í saman- burði við þeirra fornu veldisdaga. Sá árangur er þó nú þegar orðinn af störfum kaupfélaganna, því verður eigi neitað, jafnvel þótt mér virðist menn eigi gæta nógu vel að þessu atriði. Að kaupmenn hafa enn talsverða verzl- un heimfæri ég alls eigi undir ófullkomleika kaupfélaganna í eðli sínu, heldur liggja til þess aðrar rætur, margar og djúpar, sem ekki er svo auðvelt að nema burtu á stutt- um tínia. Orsakirnar eru, meðal aunars, gömul kúgun í stjórnmálum og verzlunarefnum. Á því hafa Þingeyingar getað berlega þreifað í svo mörgum innanhéraðsmálum, sem ekki hafa snert verzlunarmál. Menn hafa eigi treyst sjálfum sér til að skipa niður sínum eigin málum og ráða þeim til lykta þegar í stað eftir langa áþján. Menn geta eigi, allt í einu, margir hverjir hætt að treysta hinum gömlu guðum og göfga þá. í augum þessara manna er enn svo þægilegur bjarmi yfir hinurn forna blótstalli, og þeim finnst eitthvað svo sætt og hressandi við þá tilfinn- ing, að „hinn garnli guðinn hafi nú litð náðugum augum til sín, gert þetta eða hitt fyrir sig“. Svo ber og fátæktin, hugs- unarleysið og sljóskyggnin einatt drjúgan hlut að búðar- borðinu. Auk alls þessa má og taka það fram, að kaup- félagsmenn hafa eigi hingað til nægilega getað snúizt við því, eða þá ekki hirt um það, að bjarga bræðrum sínurn úr vatninu. Þeir þurfa líka fyrst að læra vel sundtökin sjálfir. Samt hygg ég, að kaupfélagsmenn hefðu getað gert meira, en raun hefir á orðið, í því að bréiða út sínar skoðanir og styðja hina fátæku til að verða samferða. Enn getur það vel verið, að sumum finnist kaupmenn- irnir nauðsynlegir, og vilji því styðja þessa nauðsyn, þótt ill kunni að vera, þjóðarheildinni í hag. Slíkir menn sýna vissulega óvanalega mikla sjálfsafneitun, þar sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Tímarit kaupfjelaganna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaganna
https://timarit.is/publication/328

Tengja á þetta tölublað: 1. Tölublað (01.01.1896)
https://timarit.is/issue/287004

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. Tölublað (01.01.1896)

Aðgerðir: