Tímarit kaupfjelaganna

Ataaseq assigiiaat ilaat

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1896, Qupperneq 39

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1896, Qupperneq 39
33 verslun, því skipulagslausir einstaklingarnir sæu ekki og vissu ekki, hvað nauðsynlegt eða hyggilegt væri að fram- leiða af hverju einu, og ekki heldur sæu þeir eða vissu, hvar bestur markaður, eða mest þörf væri fyrir hverja framleiðslu, eða hvernig henni yrði greiðast og kostnaðar- minnst komið þangað. Þeir stungu því upp á, að land- stjórnunum væri falið að rannsaka þetta, og hafa yíirum- sjón með allri framleiðslu og viðskiftum landa og þjóða á milli, svo trygging fengist fyrir því, að einstaklingarnir framleiddu ekkert að óþörfu, sem þeim svo yrði lítið eða ekkert verð úr. Þetta var nú — eins og kunnugt er — álitin fjarstæða, og óheyrilegt haft á einstaklingsfrelsinu. En nú er svo komið, að auðséð er, að alt viðskiftalífið hneigist að þessari stcfnu, hvort sem nú sósíalistar eiga þar nokkurn þátt í eða ekki. í Ameríku hafa á síðustu árum útbreiðst mjög félög þau, sem þar eru kölluð „trusts“. Þau eru þannig undir- komin, að stærri framleiðendur einhvers varnings — svo sem verksmiðjueigendur — gengu í félag og settu sér sam- bandsstjórn með opinberum skrifstofum, er rannsakaði markaðinn og setti reglur um framleiðsluna, sem allir hlutaðeigendur urðu að hlýða, bæði með tilliti til þess, hve mikið var framleitt, og hvernig varningurinn væri lagað- ur þ. e. væri best við hæfi kaupenda. Þessi yfirstjórn var svo miililiður miili framleiðenda og kaupenda og kom að öllu í stað kaupmanna, agenta, umboðsmanna og spekul- anta, sem allir til samans rugluðu viðskiftunum með inn- byrðis samkeppni, og eyddu til þess stórfé, svo að eins lítill hluti söluverðsins lenti hjá framleiðandanum og verk- mönnum hans. Það kom brátt í ljós, að þær atvinnu- greinar, sem þetta skipulag komst á, blómguðust og fengu áður óþekkta festu og vissu fyrir hæfilegum arði af fram- leiðslunni, og þess vegna útbreiddist þessi félagsskapur á skömmum tíma um öll Bandafylkin. Þó náði hann eigi fyrst um sinn til annara en hinna stærri iðnaðargreina, Tímarit kaupfjelaganna I. 1896. ‘ó
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74

x

Tímarit kaupfjelaganna

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaganna
https://timarit.is/publication/328

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.