Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1896, Síða 7

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1896, Síða 7
FORMÁLI. A sambandsfundi kaupfjélaganna, seni haldinn var í Reykjavík 20. ágúst ncestl., var rœtt og samþylckt frumvarp til sanibandslaga fyrir liin íslenzku kaupfjelög. og gengust 5 af fjélögunum þegar undir lög þessi. I 6. grein þeirra er áhveðið, að sambandið gefi út tímarit, að minnsta kosti annaðlivort ár. ,,Þar skal prenta ritgerðir um kaupfje- lagsmál og hagskyrslur kaupfjelaganna“. Mjer var falið að sjá um útgáfu ritsins í þetta sinn, á kostnað fjelaganna í sanxbandinu, og heimilað að liafa það allt að 10 örkwn að stœrð. Það hefir hjálpazt að: 'ofidlkomleiki minn og ohentug- ar kringumstceður til ritstarfa annarsvegar, og hinsvegar það, að úr öðrum fjélögum en mínu eigin hefi jeg engar skýrslur fengið til þessa dags því síður noklmrt annað efni i ritið. Þetta hefir það í för með sjer: 1. að útgáfa ritsins dregst lengur en jeg vildi og vera átti. 2. í stað þess að gefa út í einu Jagi það, sem mjer var falið af rit- inu, ræðst jeg nú í að gefa út lítið liefti, í þeirri von auð- vitað, að úr þessu verði bœtt með öðru hefti á nœsta vetri, og þá verði komnar skýrslur frá fjélögunum. Hygg jeg raunar, að það sje fullt eins heppilegt, ef ritinu auðnast aldur, að það komi út í fleiri og sniœrri heíldum. S. og þýðingarmesta afleiðingin er það, að efnið í þessu liefti rits- ins, sem nú birtist, er einhœfara sökum þess, að það erallt Timarit kaupfjelaganna. I. 1896. 1

x

Tímarit kaupfjelaganna

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaganna
https://timarit.is/publication/328

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.