Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1896, Síða 44

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1896, Síða 44
38 byltingar í atvinnumálum vorum, ef haun er rétt skilinn og honum beitt með skynsemd og festu. Má þegar sjá, hvílíkum stakkaskiftum verslun vor hefir tekið á fáum ár- um fyrir áhrif kaupfélaganna. Þess væri óskandi, að kaupfélagsmenn um alt land gerðu sér vel ljóst, að hér er um meira að ræða en það, við hvern kaupmanninn versla skuli þétta árið eða hitt, gerðu sér vel ljóst, að hér er hafin algerlega ný stefna, sem er í gagngerðri mótsögn við eldra fyrirkomulagið, sem hefir alveg ólíka eðlisstefnu (tendens) og getur því ekki þrifist jafnframt því, heldur verður annaðhvort að falla eða sigra. B. J.

x

Tímarit kaupfjelaganna

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaganna
https://timarit.is/publication/328

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.