Tímarit kaupfjelaganna

Árgangur
Tölublað

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1896, Blaðsíða 35

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1896, Blaðsíða 35
29 þá reynslu, sem hann er búinn að fá af fjelagi voru und- anfarin ár. í stuttu máli: hann leggur undir vorn dreng- skap margfalt meira en vjer undir hans, án þess að orða „lögfullar“ sannanir eða tryggingar, og það þótt vjer sje- um ókunnir, fátækir og með ljclegum vitnisburði fyrir skil- semi. Eigum vjer í alvöru að ætla þessum manni hinn lúalegasta ódrengskap, um leið og vjer treystum á það, og gerum það að fjelagsins lífsskilyrði, að einmitt hann, eða einhver, sem oss er að engu betra kunnugur, treysti á vorn drengskap og sýni oss fulla tiltrú. Jeg vil skjóta því til kaupfjelagsmanna, til allra þeirra, sem hugsa um þetta og dæma með sanngirni, hvort nokkur trygging er betri fyrir drengskap manns og trúmennsku en sú, að þessi maður hafi staðfasta trú á annara drengskap og láti hagi sína og velmegun hvíla á þeim grundvelli. En vjer höfum og fleiri tryggingar gegn umboðsmanni vorum, sem taka langt fram öllum „lögfullum sönnunum", þótt mjer engan veginn detti í hug að segja, að þær sje í öllum tilfellum einhlítar; því hvaða tryggingar eru nú og geta nokkurn tíma orðið alveg einhlítar í þessu efni? Jeg tók það fram, að' tiltrúin væri allt í öllu fyrir oss kaupfjelagsmenn. En hún er það engu síður fyrir aðra, sém fást við kaupskap. Fátækur maður, sem vill græða á kaupskap, vill vinna sjer fyrst og fremst tiltrú. Jafnvel ríkustu kaupmenn byggja nú orðið mikinn part kaupskap- ar síns á tiltrú. Þótt þeir sjeu efnaðir, hafa þeir oftast langtum meira fje í veltunni en þeir eiga; úr hinu bætir tiltrúin. Og tiltrúin byggist ekki nema að suinu leyti á efnahag þeirra; hún byggist engu síður á drengskap þeirra og hæfileikum. Komi eitthvað það upp, sem rýri dreng- skap kaupmanns, er atvinna hans í veði, einmitt vegna þess, að hann missir tiltrúna. Meðal margs annars, sem sannar þetta, eru hinar gífurlegu skaðabætur fyrir láns- traustspilli, sem kaupmönnum, fremur öðrum, eru dæmd- ar, ef áliti þeirra er ranglega spillt af öðrum. Og eng- inn þarf að ætla, að eigi sje haft eftirlit með drengskap
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Tímarit kaupfjelaganna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaganna
https://timarit.is/publication/328

Tengja á þetta tölublað: 1. Tölublað (01.01.1896)
https://timarit.is/issue/287004

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. Tölublað (01.01.1896)

Aðgerðir: