Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1896, Blaðsíða 30

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1896, Blaðsíða 30
24 þegar svo kveður ramt að, að jafnvel merkir menn telja það ekki neðan við virðingu sína að vekja upp drauga og forynjur og fara svo kannske sjálflr á endanum að hafa átrúnað á þessum uppvakningum. Oss kaupfjelagsmönnum er sjerstök nauðsyn á að gera greinarmun á þessari tvennskonar tortryggni. Fjelagvort innbyrðis og öll viðskifti þess útvortis eru byggð á tiltrú. Væri tiltrúin horfln, hryndi allt saman niður til grunna. Vjer fjelagsmcnn þurfum saunarlega á mikilli tiltrú að halda, bæði frá öðrum og innbyrðis hver til annars, til þess að bindast fjelagsböndum og taka á oss hina þýðing- armiklu ábyrgð, einn fyrir alla og allir fyrir einn. Það, sem einkum mun hafa skort til samskonar fjelagsskapar hvervetna þar sem hann er ekki kominn hjer á, er þessi tiltrú. Og svo þurfum vjer meiri tiltrú, til þess að augna- miði fjelagsins verði náð: Vjer þurfum menn, bæði utan fjélags og innan, sem framkvæmi störf þess, sem beri um- hyggju fyrir því og haldi uppi merki því, er það berst undir. Þcssir menn mundu eigi verða fáanlegir, nema þeim væri sýnd fullkomin tiltrú og þeim mundi ekki heldur fengin í hendur störf og áhugamál, sem mikið er undir komið, nema tiltrú fylgdi, sú tiltrú, að þessir menn muni bæði vera færir að leysa starfið af hendi og gera það með trú- mennsku og eftir beztu vitund. Og þessir starfsmenn mundu aldrei vilja eða þora að leggja krapta síua og á- huga í sölurnar fyrir fjelagsmenn, nema tiltrú þeirra fylgdi. Þá þurfum vjer og starfsfje; þetta starfsfje fáum vjer að miklu leyti Ijeð hjá öðrum, sem bera tiltrú til vor. Ann- að veð on drcngskap vorn hafa þeir eigi. Grípi þá, sem lána oss fjeð, allt í einu tortryggni til vor, þ. e. að segja, þessi illkynjaða tortryggni, þá .er fjelagsskapur vor á flæði- skeri. Tiltrúin er því allt í öllu: liún er bandið, er heid- ur oss saman í fjélagslegu starfi, liöndin er vinnur þetta starf, og verhfœrið (fjeð) sem starfað er með. Og hún gerir eitt enn; eða hvernig færi, ef aldrei væri nein tiltrú til, bara tortryggniu, sínagandi, kitlandi,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Tímarit kaupfjelaganna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaganna
https://timarit.is/publication/328

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.