Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1896, Blaðsíða 20

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1896, Blaðsíða 20
14 berjist fyrir yíirgripsmiklu og keillavænlegu málefni fyrir land og þjóð. Félagsmenn hafa í samlögum og á eigin áliyrgð pant- að ýmislegar vörur, sem engum ákveðnum einstaklingi til heyra. Af þessum vöruforða í söludeild félagsins á Húsa- / vík geta svo félagsmenn fengið keyptar flestar algengar búðarvörur, þegar pöntuðu vörurnar fullnægja ekki hinum margvíslegu ársþörfum. Félagið heflr séð sér fært að hafa þennan vöruforða söludeildar svo ríflegan, að utanfélagsmenn hafa getað fengið drjúgan skerf af honum. Má óhætt full- yrða, að það sem utanfélagsmenn hafa fengið hjá félags- mönnum, bæði af vörum, sem einstaklingar í félaginu hafa beinlínis sjálfir pantað, og úr söludeild, mun nema miklu meiri upphæð en það, sem félagsmenn hafa fcngið hjá kaup- mannsliðum og beint úr verzluninni á Húsavík. Þannig hefir félagið sýnt það í verkinu, að það hefir eigi að eins getað fullnægt þörfum meðlima sinna með útlendar vörur, heldur hefir það og getað, að góðum mun, haft vörur í af- gangi handa þeim, sem eigi gátu jafnan unað afarverðinu t í búðinni. eða látið sérnægja smáskammtana hjá kaupmann- inum. Sama verður uppi á baugnum, þegar um peninga eða ávísanir er að ræða. Félagsmenn geta fengið peninga í pönt- un jafnauðveldlega sem vörur, og standa þar mun betur að vigi en þeir, sem við kaupmenn skifta. Þá ganga og bankastörf eða ávísanir félagsins engu óliðlegar en í „búð- inni'1. Sveitastjórn, klerkar og sýslumenn vilja engu síður ávísanir til Kaupfélags Þingeyinga en til hinna sterkríku erlendu verzlana. Sjálf bankastjórnin í Heykjavík lætur sína skuldunauta óáreitta, ef Kaupfélagið lofar að borga fyrir þá á tilteknum tíma, þótt áður sé eindagi kominn fyrir skuldunaut. í öllum greinum viðskiftaþarfar vorrar sýnist mér því Kaupfélag Þingeyinga fullnægja betur ósk- um og þörfuiu meðlima sinna en kaupmenn gera gagnvart sínum viðskiftamönnum. Hvað er þá orðið ykkar starf? mun margur spyrja. Eru kaúpmenn dottnir úr sögunni? Hvar eru ávextir allrar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Tímarit kaupfjelaganna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaganna
https://timarit.is/publication/328

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.