Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1896, Blaðsíða 71
65
búnaðinum. Auk ]>ess hefir ill árferð komið sjerstaklega hart nið-
ur á sveitamönnunum, og hafa þeir því, fremur en aðrar stjettir, orðið
að leita þeirra meðala, er auka ávöxtinn af atvinnu þeirra. Af þess-
um orsökum hefir samlagsstefnan rutt sjer til rfims. Yms störf iand-
búnaðarins framkvæmast betur og með minni kostuaði, þá er ineun
sameina kraftana. Smjör smábæuda náði áður fyrri ekki eins háu verði
og stórbændanna. Samlagsmjólkurhúsin hafa lagfært þetta. Nú nær
næsturn allt smjör meginlandsius sama verði, jafnframt því, að það hefir
aukist allt að helmingi. Án samlaganna hefði þessi ágæti árangur
aldrei náðst. Á síðustu árum hefir samlagsreglan einnig náð til svína-
ræktarinnar og haft þar hinn sama góða árangur. Útfiutningur svína-
kjöts hefir ekki einungis aukizt ákaflega, heldur er það langt um betri
vara nú eu áður, og gefur því landinu hærra verð. Áður seldum vjer
svínin lifaudi til útlauda, og Ijetum Þjóðverja nota sjer öll afföll þeirra,
sem eru verðmikil og uema við slátrun bjerumbil '/3 af þyngd þeirra.
Þessi afföll eru uú kyr í landiuu, og stendur fátækum mönuum gagn
af því, þvi þar fá þeir ódýra og kjarngóða fæðu. Vjer fáum og nær
því jafnmikið fyrir kjötið af svínunum og áður fyrir svínin heil. Þann-
ig eru hin ýmsu samlagsfyrirtæki meðal til þess að auka tekjur fram-
leiðendanua; en jafnframt hafa þau áhrif til menniugar. Samlagsstefn-
an i framkvæmd siuni venur þjóðina við sjálfsstjórn. Áður fyrri voru
það kaupmenn, slátrarar o. s. frv., í stuttu máli milliliðir af ýmsu
tagi, sem sáu um vöruvöndunina og vörumaguið, nú eru það framleið-
eudurnir sjálfir, sem anuast um þetta, og það eykur þeim dugnað, á-
huga og menntun.1 Á þenuan hátt hefir samlagsstefnan verið spenni-
fjöður bæði í búskaparlegum og menuingarlegum frámfórum; hún er
einn liður í þeirri festi, er dregur þjóð vora nær frelsi og fullkomnun.
Sjerhver góður þegn, hjá Iýðfrjálsri þjóð, verður að læra þá list að
taka tillit til annara, að geta hagað sinum eigin óakum í samræmi við
almenua hagsmuni. Hin búnaðarlegu samlagsfyrirtæki eru ágætur skóli
í þessu tilliti. Jeg ræð því öllum frjálslyndum raönnum, körlum og
konum, til að styðja samlagshreyfiuguna. Nú er rjettur timi til þess,
á meðau vor pólitiska suekkja liggur við stjóra, og vjer bíðum betri
byrjar“.
III. Iljettmdi dauskra kaupfjelaga.
(Þýtt efcir Paul Sveistrup).
Kaupfjelög skiftast eftir eðli sínu í tvo aðalíiokka:
þau, sem verzla og selja öllum vörur, og þau, sem ein-
1) Það er eftirtektavert, að höf. telur þessum samlagsstofnunum til gildis 4-
hrif til menningar og sjálfsforræðis, alveg á sama liátt og jeg fœrði kaupfjelög-
unum það tU gildis í ritgerð minni i Búnaðanitinu. P. J.
Tímarit kaupfjelaganna I. 1896. 5