Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1896, Blaðsíða 10

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1896, Blaðsíða 10
4 trúa sinna á sambaudsfund. — Þau fjelög, er nú ganga í sambandið, eru þessi: 1. Pöntunarfjelag Fljótsdalshjeraðs. 2. Kaupfjelag Þingeviuga. 3. Kaupfjelag Skagfirðinga. 4. Kaupfjelag ísfirðinga. 5. Kaupfjelag Stokkseyrar. Formanni sambandsius var falið á hendur að veita Svalbarðseyrarfjelaginu og Verzlunarfjelagi Dalamanna inn- göngu í sambandið, ef þau óska þess, áður en næsti sam- bandsfundur verður haldinn. 2. Borið upp frumvarp til sambandslaga. Var það með litlum breytingum samþykkt sem gildandi lög fyrir sam- band íslenzkra kaupfjelaga. 3. Rætt um myndun stofnsjóða og varasjóða. Kom öll- um fundarmönnum saman um, að myndun slíkra sjóða væri nauðsynlegt skilyrði fyrir samheldi og þrifum fjelaganna til frambúðar. Jafnframt skýrðu fulltrúar frá, að fjelögin hefðu þégar gert talsvert í þá átt að mynda slíka sjóði, enda hefðu þau eigi alllítinn áhuga á að auka þá og koma þeim á fastan fót. — Fundurinn lýsti ánægju sinni yfir þeirri byrjun til stofnsjóða og varasjóða i fjelögunum, sem þegar er orðin, og hvetur þau til að koma þessu máli á fastan rekspöl eftirleiðis. 4. Til að sjá um útgáfu tímarits, samkvæmt 6. gr. í lögum sambandsins, var kosinn alþingismaður Pjetur Jóns- son. Svo er til ætlazt, að fyrsta hefti komi út á næsta vori og verði allt að 10 örkum að stærð. Upplagið sje 1000 eintök. 5. Formaður sambandsins var kosinn alþingism. Pjetur Jónsson og varaformaður alþin.gismaður Ólafur Briem. Fundi slitið. Pjetúr Jónsson. Ólafur Briem.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Tímarit kaupfjelaganna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaganna
https://timarit.is/publication/328

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.