Tímarit kaupfjelaganna

Árgangur
Tölublað

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1896, Blaðsíða 67

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1896, Blaðsíða 67
61 því svæði, seni sækir að einni höfn. Hæsta hugmynd eða ídeal í þessu máli er, að í landinu sjeu eins mörg kaup- fjelög og útskipunarhafnir cru margar; forðabúr (söludeild) við hverja höfn; fjelögin öll í sambandi, í þeim atriðum, sem til gagns gæti verið, og verzlun landsins þannig öll í einingu, innlend ocj kaupmannslaus í vanalegum skilningi. Skifting í hverju kaupfjelagi eða hafnarfjelagi ætti, að ætl- un minni, fremur að vera eftir mönnuin en sveitum, þ. e. að skilja, að almenningur safnist utan um hæfa menn, en ekki að almenningur í vissri sókn, eða á vissu svæði, kjósi einhvern, sem ef til vill er illa til fallinn. Með öðrum orðum, að sameining manna í deildir líkist meira gömlu goðorðareglunni. Áskell goði var ekki eins sjálfsagður foringi allra Reykdæla, Tjörnosinga og Mývetninga, eins og þú, sem hreppstjóri, ert sjálfsagður foringi Reykdæla. Sumir á þessu svæði voru þingmenn annara goða, t. d. Guðmundar ríka, en aftur gerðist brennu-Flosi þingmaður Askels, sem kunnugt er. Þetta var nefnilega alveg frjálst. — Ivaupfjclag hvert þarf að hafa hæíilega tölu góðra manna, -sem það svo skifti eingöngu við, en utan um þessa menn safnist svo skjólstæðingar þeirra. í lögum kaupfje- lagsins er víst ekkert á móti þessu, en hugmyndir manna um þetta efni eru nokkuð óijósar; mín hugmynd er sjálf- sagt meira aristókratisk en þín, og kemur það líklega af því, að jeg er nokkuð forn í skapi........ 27,/4. ’92......Kaupfjelögin ættu að vera um allt land, sitt umhverfis hverja höfn, og öll standa i sambandi, líkt og þjóðfjelögin í Sviss eða Ameríku. Inuanlandsmálin snerta lítið sambandið, en hin erlendu því meira. Erindis- rcka ætti þessi úníón að hafa á fáeinum stöðum erlendis: á Englandi, í Hamborg og á Norðurlöndum. Hún (úníón- in) ætti að hafa eitt eða fleiri gufuskip á stöðugum gangi aftur og fram í 7 mánuði eða 8 árlega, leigt í einu til alls timans. Seglskip mætti nota meðfram undir kol, salt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Tímarit kaupfjelaganna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaganna
https://timarit.is/publication/328

Tengja á þetta tölublað: 1. Tölublað (01.01.1896)
https://timarit.is/issue/287004

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. Tölublað (01.01.1896)

Aðgerðir: