Tímarit kaupfjelaganna

Árgangur
Tölublað

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1896, Blaðsíða 11

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1896, Blaðsíða 11
SainbaiKlslög íslcnzkra kaupfjelaga. 1- gr. Tilgangur samhandsins er sá, að vinna að útbreiðslu og eflingu kaupfjelagsskaparius hjer á landi, að auka sem mést kunnugleika og traust hinna ýmsu kaupfjelaga(pönt- unarfjelaga og verzlunarfjelaga) sín á miili og að koma á samvinnu milli fjelaganna í hinum ýmsu áhugamálum þeirra. 2. gr. Sambandið heldur aðaifundi annaðhvort ár, þegar al- þingi kemur saman. Aukafundi skal halda, ef meiri hluti fjelaganna í sambandinu óskar. Fundir skulu haldnir í Eeykjavík, nema næsti fuudur á undan hafi ákveðið ann- an fundarstað. Sambandsfundur kýs í hvert skifti fundarstjóra og skrifara, og rita þeir nöfn sín undir fundargerðir. Gcrða- bók skal lesin upp og samþykkt, áður en fundi er slitið. 3. gr. Nú óskar eitthvert fjelag inngöngu i sambandið, og sker sambandsfundur úr, hvort fjelaginu skuli veitt inn- ganga eður eigi. Aðalfundur getur og veitt fyrirfram til- boð um inngöngu i sambandið þeim fjelögum, er hann til- tekur; teljast þau fjelög með í sambandinu jafnskjótt og þau sæta tilboðinu, og eru þcgar háð lögum þessum. 4. gr. Hvert fjelag sendir að minnsta kosti einn fulltrúa á sambandsfund, en heimilt er hverju fjelagi að senda tvo fulltrúa, ef útfluttar vörur þess næsta ár á undan hafa numið 60 þúsundum króna eftir nettóverði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Tímarit kaupfjelaganna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaganna
https://timarit.is/publication/328

Tengja á þetta tölublað: 1. Tölublað (01.01.1896)
https://timarit.is/issue/287004

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. Tölublað (01.01.1896)

Aðgerðir: