Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1896, Blaðsíða 34

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1896, Blaðsíða 34
28 nú svo, að eitthvað væri oftalið eða mcð uppskrúfuðu verði, þá getur sýslumaður það eitt vitnað, að þetta stend- ur þar, en um hitt getur hann ekkert sagt, hvort hlutur er oftalinn eða verð „uppskrúfað". Ekki yrði heldur auð- veldara að hafa „Notarius Publicus“ hvervetna til vitnis þar sem kaup eru háð, svo sem sauðir vorir soldir í nokkr- um hópum’, eða matvörur keyptar í mörgum stöðum. Og hvaða trygging væri eiginlega í því? Seljandi og kaup- andi gætu á bak við „Not. Publ.“ komið sjer saman um að láta eigi upp koma hið sanna verð, ef öðrum hvorum væri hughaldið að græða á því. Ef umboðsmanni vor- um þætti tilvinnandi að falsa roikninga, þá yrði honum heldur engin skotaskuld úr þessu. Og setjum svo, að hann gerði það, þá fengjum vjer þessar mikið umræddu „lög- fullu sannanir“ fyrir því, að það væri rjett, sem þó í raun- inni væri fölsun; og væri þá eigi til ónýtis barizt. En er nú vanalegt að hafa svona lagað eftirlit, sem hjer hefir verið um talað? Mjer er víst óhætt að full- yrða, að það er naumast til nokkursstaðar í heiminum. En hvað um það, segja menn, ef það er annars fram- kvæmanlegt og nauðsynlegt? Jú, það hefir einmitt ákaf- lega mikið að þýða, og einmitt af því, að það er óvana- legt; því það er auðsætt, að þá fáum vjer engan almenni- legan mann til þess að reka erindi vort, með því að vera þannig höfuðsetinn sem afbrotamaður, svíkjandi ef hann gæti. Eða hvernig í dauðanum getum vjer ætlazt til, að hann felldi sig við svona lagaða og svona óvanalega tor- tryggni. Tökum að eins til dæmis umboðsmann vorn, sem einmitt með því að ávinna sjer tiltrú hefir aflað sjer fjár og fraraa, og fyrir hina sömu tiltrú á hvervetna kost á góðum viðskiftamönnum. Hann, sem einmitt af tiltrú til vor sendir oss skip og vörur fyrir hundruð þúsunda, og umlíður oss um stórfje lengri og skemmri tíma, án þess að hafa nokkra aðra trygging, en drengskaparorð vort og ’) Sauöir eru auðvitað oft seldir á opinberum uppboðum og eru þá blöðiu strax til vitnÍB um uppboðsverðið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Tímarit kaupfjelaganna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaganna
https://timarit.is/publication/328

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.