Tímarit kaupfjelaganna

Árgangur
Tölublað

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1896, Blaðsíða 50

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1896, Blaðsíða 50
44 þeirra sérstakur arfur. Þeir væru samt ríkir eríing'jar góðra feðra, sem höfðu skilið og rækt kölluu sína. En þar sem liver stritar og þrælar einungis fyrir „sig og sína“, eu hirðir ekkert um heildina, þar er í rauninni ekkert mannfólag, þar sveltur hinn fátæki og auðmaður- inn líður skort; þar er auðurinn ekki þess verður að afla hans, þar traðkar, saurgar og glatar skipulagsleysið hverju fögru, góðu og siðferðislegu, sem einstaklingarnir orka að framleiða, og alt lífið verður fúlt og kalt. Það er köld og kærleikslaus kenning, að með því ein- ungis að bjástra að sínu og sinna vinni maðurinn mest gagn. Sú kenning er ekkert annað en dularklædd sjálfs- elska, blind eigiugirni, sem flestir játa að sé niðurdrep framfara og hinn vesti óvinur kristilegs bróðuranda. Það er þessi kenning, sem sundrar öllu skipulagi og aftrar mönnum frá að nálgast hver annan með velvild, hluttekn- ingu og tiltrú, en það er aðalskilyrðið fyrir siðferðislega fögru félagslífi. Höfundurinn, sem ég nefndi í byrjuninni, segir, að vald sitt og auð sinn eigi Englendingar því að þakka, að skipu- lag þeirra sé betra en flestra annara þjóða, að þeir ræki vel félagsskyldur sínar, og að þeir séu mjög hneigðir til að umbæta og styrkja skipulag sitt. Það er líka almennt viðurkcnnt, að Englendingar séu allra þjóða skylduræknast- ir. í enskum og ameríkönskum blöðum og bókum kemur oft fyrir eitt orð, er mjög einkennir enska þjóðflokkinn, enda munu aðrar þjóðir ekki eiga alveg tilsvarandi orð. Það er orðið „public spirit“ (félagsandi). Það þykir Eug- lendiugum hið mesta lof, er nokkrum geti hlotnast, ef um hann verði sagt með sanni, að hann sé „public spirited“ (sé félagslyndur). Það merkir, að sá maður liíi ekki ein- ungis fyrir sjálfan sig, heldur og þjóðfélag sitt; að hugnr hans og tilfinningar rúmi meira en persónulegan stundar- hag; að hagur og velfarnan allra manna séu honumjafn dýrmæt sem hans eigin kjör. Það merkir, að hann sé æ- tíð reiðubúinu að taka öflugan þátt í hverju almennu fyr-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Tímarit kaupfjelaganna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaganna
https://timarit.is/publication/328

Tengja á þetta tölublað: 1. Tölublað (01.01.1896)
https://timarit.is/issue/287004

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. Tölublað (01.01.1896)

Aðgerðir: