Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1896, Blaðsíða 59
53
mcnn leitað ýmist í binu innra sálarlífi mannsins, og það-
an eru sprottnar allar trúarlegar umbótatilraunir og trúar-
brögð, er heita mönnum fullum bótum á öilu böli og mein-
um lífsins, ýmist í þeirra eigin innra sálarástandi og með-
vitund, eða í öðru lífi, því að þetta líf sé ómögulegt að
bæta, eða menn leita orsakanna í binu ytra skipulagi og
tilbögun á mannfélaginu. Þaðan eru sprottnar allarverk-
legar umbætur á ytri kjörum manna. Með hvortveggi að-
ferðinni befir mikið unnist, en þó ætíð minna en menn
böfðu gert sér vonir um. Sérhver trúboði og trú-
arflokkur hefir trúað því fyllilega, að hann bafi höndlað
allan sannleika, að væri kenuingu bans og lífsskoðun full-
komlega fylgt, þá væri bætt úr öllu böli mannanna, cf
ekki þessa heims, þá annars. Sömuleiðis befir binum fé-
lagslegu umbótamönnum bætt til þess að treysta um of um-
bótahugmyndum sínum. En við bvert umbóta- og menn-
ingarstig, sem stigið hefir verið, befir komið í Ijós ný hlið
á mannlífinu, er menn ekki sáu áður, og þar bafa grafið
um sig nýar og áður óþekktar meinsemdir. Af þessu hef-
ir svo af sumum verið dregin sú ályktun, að lífið væri að
éins gagnslaus kvöl, er eigi væri tilvinnandi að þola fyrir
þau fáu gæði, er lífið befði að bjóða, og sem ekki stjórn-
aðist af neinu. skynsamlegu eða siðferðislegn lögmáli. Þetta
er rótin til hinnar myrku lífsskoðunar (þessimisma) þess-
ara síðustu tíma. Af þessu er sprottin þreytan og vonleys-
ið, sem gagntekið hefir binar elstu kúltúrþjóðir.
En það ástand blýtur bráðlega að breytast. Með nýrri
öld mun leggja nýa birtu á lífið, og nýir vegir opnast. Því
— „þú skalt ekki að eilífu efast um það, að aftur mun
þar verða haldið af stað, uns brautin er brotin til enda".
1 fyllingu tímans mun koma sá Messías, er boðar nýa lifs-
skoðuu, og leysir mennina úr álögum og ánauð hins gamla
skipulags.
,,Því dómstóll ræður um ragna hvel,
sem reynir hvern svikahnút;
en fyrst má ormurinn út úr skel