Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1896, Blaðsíða 7

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1896, Blaðsíða 7
FORMÁLI. A sambandsfundi kaupfjélaganna, seni haldinn var í Reykjavík 20. ágúst ncestl., var rœtt og samþylckt frumvarp til sanibandslaga fyrir liin íslenzku kaupfjelög. og gengust 5 af fjélögunum þegar undir lög þessi. I 6. grein þeirra er áhveðið, að sambandið gefi út tímarit, að minnsta kosti annaðlivort ár. ,,Þar skal prenta ritgerðir um kaupfje- lagsmál og hagskyrslur kaupfjelaganna“. Mjer var falið að sjá um útgáfu ritsins í þetta sinn, á kostnað fjelaganna í sanxbandinu, og heimilað að liafa það allt að 10 örkwn að stœrð. Það hefir hjálpazt að: 'ofidlkomleiki minn og ohentug- ar kringumstceður til ritstarfa annarsvegar, og hinsvegar það, að úr öðrum fjélögum en mínu eigin hefi jeg engar skýrslur fengið til þessa dags því síður noklmrt annað efni i ritið. Þetta hefir það í för með sjer: 1. að útgáfa ritsins dregst lengur en jeg vildi og vera átti. 2. í stað þess að gefa út í einu Jagi það, sem mjer var falið af rit- inu, ræðst jeg nú í að gefa út lítið liefti, í þeirri von auð- vitað, að úr þessu verði bœtt með öðru hefti á nœsta vetri, og þá verði komnar skýrslur frá fjélögunum. Hygg jeg raunar, að það sje fullt eins heppilegt, ef ritinu auðnast aldur, að það komi út í fleiri og sniœrri heíldum. S. og þýðingarmesta afleiðingin er það, að efnið í þessu liefti rits- ins, sem nú birtist, er einhœfara sökum þess, að það erallt Timarit kaupfjelaganna. I. 1896. 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Tímarit kaupfjelaganna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaganna
https://timarit.is/publication/328

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.