Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1896, Page 9

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1896, Page 9
Fuudargerð l'i'á sambandsfuudi kaupfjelag-anuit. Árið 1895, liinn 20. dag ágústmánaðar, var fundur settur og haldinn í Reykjavík af nokkrum fulltrúum frá hinum ýmsu kaupfjelögum landsins, nefnilega: 1. Pöntunarfjelagi Fljótsdalshjeraðs: Alþm. síra Einar Jónsson Alþm. Guttonnur Vigfússon. 2. Kaupfjelagi Þingeyinga: Alþm. Pjetur Jónsson Alþm. Jón Jónsson í Múla. 3. Kaupfjelagi Skagíirðinga: Alþm. Ólafur Briem Alþm. Jón Jakobsson. 4. Kaupfjelagi ísflrðinga: Alþm. Skúli Thoroddsen. 5. Kaupfjelagi Stokkseyrar: Alþm. Þórður Guðmundsson. 6. Verzlunarfjelagi Dalamanna: Alþm. Guðjón Guðlaugsson. Fundarstjóri var kosinn Pjetur Jónsson alþm. og skrif- ari alþm. Ólafur Briem. Á fundinum gerðist þetta: 1. Kætt um samband kaupfjelaganna. Kom það fram, að einungis 5 þeirra voru fús til að ganga í sambandið, með því fyrirkomulagi, sem gert er ráð fyrir í frumvarpi til sambandslaga, er borið var upp á sambandsfundi fje- laganna 22. ágúst f. á. Aðeins var það gert að skilyrði af sumum fjelögunum, að 7. gr. frumvarpsins væri breytt þannig, að hvert fjelag fyrir sig greiddi ferðakostnað full- l*

x

Tímarit kaupfjelaganna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit kaupfjelaganna
https://timarit.is/publication/328

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.