Samvinnan - 01.04.1968, Blaðsíða 7

Samvinnan - 01.04.1968, Blaðsíða 7
SUNNA Bankastræti 7 Sími 16400 Sunna sér um ferðalagið. Viðurkennd traust og örugg ferðaþjónusta fyrir einstaklinga og hópa. Farseðlar um allan heim svo og hótelútvegun. Beint TELEX-samband við útlönd. Sunna eykur þægindi og öryggi ferðalagsins. Ekkert aukagjald á farseðla og hótel- þjónustu. Þegar þér ræðið Grikklands- málið, virðist mér yður einnig hætta til að einhæfa og sjá atburðina of mjög í svörtu og hvítu. Óforsjálni og hvers kon- ar erfiðleikar þjóðar eiga oft djúpar rætur. Oft eru þær tengdar erfðagöllum og skap- veilum í þjóðarstofninum sjálfum og þýðir þá umvöndun lítið. Ég hef kynnzt grísku fólki og veit ég þó, að þér þekkið það miklu betur. En mundi það ekki rétt, að Grikkir eru blóð- heitir, þrasgjarnir og skjótráð- ir svo sem suðrænna þjóða er vandi, og láta því ekki alltaf vel að stjórn? í slíkum löndum vill oft skiptast á stjórnarfar ótamins lýðræðis og strangs einræðis, og það getur stund- um verið álitamál hvort verra er. Sagt hefur verið, að hver þjóð hafi raunar hvorki betri eða verri stjórn en hún á skilið, og vissulega hlýtur stjórnarfar að markast af menningarbrag þjóðar og aðstæðum. Væri það fjarri lagi að láta núverandi ráðamenn Grikkja njóta efans að vissu marki? Hvað hefði Grikkjum fallið í skaut að öðrum kosti? Það er ekki lengra síðan en 1945, að land þeirra flaut í blóði borg- arastyrjaldar svo illvígrar, að tugþúsundum ungbarna var rænt frá mæðrum sínum og seld í hendur óvinveittra þjóða. Slíkar aðfarir voru þá nýjar í veraldarsögunni. Mér virðist opinber dómfelling um Grikk- landsmálin af hálfu okkar ís- lendinga naumast tímabær. Vel gæti svo farið, að valda- taka hersins þar yrði holi ábending til þjóðarinnar, að greicfir hæstu vexti af sparfé ydar Otibú úti á landi: Akranesi Grundarfirði Patreksfirði Sauðárkróki Húsavík Kópaskeri Stöðvarfirði Keflavík Hafnarfirði SAMVINNUBANKINN Bankastræti 7, Reykjavík, sími 20 700 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.