Samvinnan - 01.04.1968, Blaðsíða 4

Samvinnan - 01.04.1968, Blaðsíða 4
Westinghouse ALLUR SAMANBURÐUR ER WESTINGHOUSE í VIL VANDLÁTIR VELJA WESTINGHOUSE og hafa gert það hér á landi sl. 20 ár. Nánari upplýsingar, myndalistar og sýnishorn í NÝJUM GLÆSILEGUM SÝNINGARSAL laga og eðlismunurinn á þeim og verzlunum í einkaeign er þorra ungs fólks með öllu hul- inn af þeirri einföldu ástæðu, að því hefur ekki verið sagt frá þeim mun. Þeir sem ruddu samvinnu- hugsjóninni braut hér á landi gerðu sér strax grein fyrir því, að víðtæk samstaða og skiln- ingur mundi aldrei myndast um íslenzkt samvinnustarf ef ekki kæmi til þróttmikil fræðsla meðal almennings um grundvallarreglur samvinnu- félaga. Þess vegna var allt kapp lagt á það að gera sem flestum grein fyrir uppbygg- ingu samvinnuf élaga og hvern- ig þau gætu bætt úr brýnni þörf heilbrigðra viðskipta. Ár- angurinn lét heldur ekki á sér standa, og ætla ég ekki að rekja það hér. Hinsvegar virð- ist mér, að eftir því sem árin hafa liðið hafi minna verið lagt upp úr samvinnufræðslu, og náði sú þróun hámarki þegar sjálft málgagn sam- vinnumanna sá sér ekki fært að minnast einu orði á sam- vinnumál! Það er engu líkara en til þess sé ætlazt, að fólk fái fræðslu um samvinnuhugsjónina í vöggugjöf. En því miður hef- ur sú náðargáfa ekki ennþá komið í ljós meðal mennskra manna, og því telst það vart til tíðinda þó skilningsleysi verði nú æ útbreiddara á starfi samvinnuhreyfingar- innar, einkum meðal þeirrar kynslóðar sem nú tekur sem óðast við í íslenzku þjóðlífi. Samband rýrnandi skilnings og minnkandi fræðslu er auðsætt. f sjálfu sér getur það ekki talizt athugavert þótt sumir menn séu andvígir samvinnu- hreyfingunni, en þegar sú af- staða byggist á hreinni fá- fræði er hún bæði hættuleg og óafsakandi, og þá er það skylda samvinnumanna að út- rýma slíkri vanþekkingu, en leggja ekki niður laupana. Að lokum langar mig til að stinga upp á því, að framvegis verði tekinn upp þáttur í Sam- vinnunni, sem yrði einskonar fræðsluþáttur um skipulag og starfshætti samvinnufélaga á fslandi. Einnig flytti hann nýj- ustu fréttir frá íslenzku sam- vinnuhreyfingunni og alþjóða- samtökum samvinnumanna (ICA). Slíkur þáttur gæti ver- ið algjörlega sjálfstætt efni í blaðinu og þyrfti alls ekki að öðru leyti að rýra gildi Sam- vinnunnar sem vettvangs frjálsrar skoðanamyndunar á ýmsum þjóðmálum. Þeir sem óttast slíka hættu hafa af-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.