Samvinnan - 01.04.1968, Blaðsíða 15

Samvinnan - 01.04.1968, Blaðsíða 15
á hendur stjórn blaða og útvarps. Kenn- arar andvígir nazistum voru reknir úr starfi, og allt skólakerfið gagnsýrt hinu nýja eitri. Mein Kampf varð skyldulesn- ing í skólum. Bókabrennur og blysfarir til heiðurs foringjanum voru meðal þeirra leikbragða sem nazistar beittu til að sefja þjóðina. Hitler kunni að notfæra sér ýmsar frumstæðustu uppsprettur skáld- skapar og trúarbragða, sem fyrri vald- hafar höfðu vanrækt: hið stórfenglega, gljástrokna, villimannlega, dularfulla. „Við höfum ekkert samvizkubit," hróp- aði hann. „Já, við erum villimenn. Við viljum vera villimenn. Það er sæmdar- heiti." Vitfirring Hitlers var illu heilli vitfirr- ing glæsileikans. Slægð hans i pólitík, ekki sízt utanríkispólitík, á árunum 1933 —39 jaðraði við snilld. Hann hafði þrennskonar mikilvæga yfirburði: hann var sjálfur lögin í landinu, hafði alls engar grundvallarreglur í hátterni eða samskiptum við aðra og var alla tíð reiðubúinn að leggja útí styrjöld, en leið- togar lýðræðisríkjanna voru bundnir þingræði og kosningum og vildu flestu fórna til að afstýra styrjöld sem kynni að þurrka út siðmenninguna. Hitler var frábær leikari og virtist ævinlega geta sannfært áheyrendur í hlutverkunum sem hann kaus að leika hverju sinni: hann hafði á valdi sínu ljónsöskrið (fyr- ir heimamarkað), kænsku refsins (til að sefa ótta Pólverja eða gera Frakka tortryggilega), vonzku nöðrunnar (t. d. þegar hann hvatti til morðsins á austur- ríska kanslaranum og afneitaði síðan morðingjunum), og blíðleik dúfunnar (einsog þegar hann hjalaði við Breta um stríðsótta sinn og friðarþrá — þegar búið væri að leiðrétta tiltekið ranglæti). Hann byrjaði á að segja sig úr Þjóða- bandalaginu og fékk 95% stuðning við þá aðgerð i þjóðaratkvæði. Hann gerði griðasáttmála við Pólland. Þegar austur- rískir nazistar myrtu Dollfuss kanslara 1934 ánþess að ná völdum, afneitaði hann þeim. Saar-héruðin voru sameinuð Þýzkalandi 1935 eftir þjóðaratkvæði, og sama ár var tekin upp herskylda í Þýzkalandi. En Hitler hélt áfram að tala máli friðarins. Þegar Frakkar gerðu sátt- mála við Sovétríkin 1935, tók Hitler þá miklu áhættu að þverbrjóta ákvæði Ver- sala-sáttmálans gegn hollráðum hers- höfðingja sinna með því að senda her- lið inní Rínarlönd. íbúarnir voru frá sér numdir af fögnuði, en Bretar og Frakkar voru í senn ruglaðir og skelf- ingu lostnir, enda höfðu friðartilboð Þjóðverja aldrei verið ákveðnari en ein- mitt þá. Hefðu lýðræðisríkin látið hart mæta hörðu, er enginn efi að Hitler hefði lyppazt niður, en honum var fullkom- lega ljós lömun þessara ríkja. Pólverjar einir voru reiðubúnir að berjast. Árið 1936 höfðu ítalir lagt undir sig Eþíópíu þráttfyrir fordæmingu og refsi- aðgerðir Þjóðabandalagsins. Viðkvæmni ítala gagnvart almenningsálitinu í heim- inum gerði Mussolini móttækilegri fyrir tillögur Þjóðverja um bandalag ríkjanna, sem Hitler hafði spáð í Mein Kampf rúm- um áratug áður. Þannig varð til hug- Þrjár áróðursmyndir nazista: Efst: Goebbels á tali við tónskáldið Richard Strauss. í miðið: Hitler þakkar hrœrður samherjum úr byltingartilrauninni 192-3. Neðst: Kosningaspjald frá 1933 sýnir Hitler í vinsamlegum samrœðum við sendimann páfa. 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.