Samvinnan - 01.08.1968, Qupperneq 11
4*" SAM
VINNAN
EFNI:
HÖFUNDAR:
3 Lesendabréf
8 Ritstjórarabb
9 MENN SEM SETTU SVIP Á ÖLDINA: Gamal Abdel Nasser
16 ÍSLENZKUR LANDBÚNAÐUR 16 Ný viðhorf og ný skref 20 Fjárfesting í landbúnaði og lifskjör sveitafólks 23 Láglendið mun gera þá ríka 24 Hver verður stefnan í landbúnaðarmálum í framtíðinni? 27 Fóðuröflun á íslandi 29 Ný viðhorf 30 Menntun bænda 31 Afurðir og afurðasala — Sögubrot Gunnar Bjarnason ráðunautur Búnaðarfélags íslands Björn Stefánsson búnaðarhagfræðingur Indriði G. Þorsteinsson rithöfundur Gunnar Guðbjartsson formaður Stéttarsamb. bænda Jóhann Franksson de Fontenay tilraunastjóri, Hvolsvelli Jóhannes Torfason bóndi, Torfalæk Ólafur Geir Vagnsson búfræðingur Agnar Tryggvason framkvæmdastjóri
35 Frá Sandleið (Ijóðaflokkur) Einar Karl Sigvaldason, Fljótsbakka
36 SMÁSAGAN: Heimför Guðmundur Halldórsson, Bergsstöðum
38 BÓKMENNTIR: Stefnur í bókmenntakönnun Eysteinn Sigurðsson
42 EINS OG MÉR SÝNIST Gísli J. Ástþórsson
44 Eftir forsetakosningar Sigurður A. Magnússon
46 Uppreisn æskunnar Hugh Trevor-Roper
48 „Hinn frjálsi heimur" Kristos Pantazis
53 Kosningar óvissunnar í Svíþjóð Njörður P. Njarðvík
56 Kristin trú frá sjónarmiði guðleysingja Gísli Gunnarsson
60 Séra Camilo Torres og þjóðfrelsisbaráttan í Colombíu Halldór Sigurðsson
TIL ÁSKRIFENDA
Einsog skýrt var frá í síðasta hefti, efndi Samvinnan til áskrifenda-
happdrættis í því skyni að flýta fyrir innheimtu og öflun nýrra áskrifenda.
Dregið var í þessu hapþdrætti hjá borgarfógetanum í Reykjavík 15. júlí,
og kom upp númerið 9192, sem var í eigu Gísla Friðbjarnarsonar, Skuld,
Húsavík. Öfiun nýrra áskrifenda gekk misjafnlega, mjög vel sumstaðar,
en lakar annarstaðar. Af einstökum byggðarlögum útá landi bar Horna-
fjörður af. Þar bættust við 44 nýir kaupendur. Áframhaldandi útbreiðsla
Samvinnunnar veltur fyrst og fremst á því, að áhugamenn um viðgang
hennar hafi hefti til sýnis og haldi þeim að vinum og kunningjum.
Reynslan er sú, að ritið virðist mæla með sér sjálft, fái menn einungis
tækifæri og tóm til að kynna sér efni þess.
Einsog efnisyfirlitið hér að ofan ber með sér, setja bændur sterkan
svip á þetta hefti. Auk nokkurra greina um landbúnað eru bæði smá-
sagan og Ijóðin eftir bændur, reyndar báða norðlenzka. Hugh Trevor-
Roper er heimskunnur brezkur sagnfræðingur og prófessor við háskólann
í Oxford. Kristos Pantazis er ungur Grikki, sem dvaldist hérlendis um
nokkurra ára skeið og vann ýmsa algenga vinnu, en varð að hverfa af
landi brott þegar að krepþti f vetur. Gísli Gunnarsson er kennari við
Gagnfræðaskóla Austurbæjar. Aðrir höfundar hafa verið kynntir í fyrri
heftum Samvinnunnar.
Þess var getið í síðasta hefti, að bréf frá Steingrími Baldvinssyni, Nesi
í Aðaldal, væri óbirt. Hann hefur nú fallið frá tæplega hálfáttræður, en
rétt þótti að birta bréf hans eigi að síður, enda mun það vera síðasta
framlag hans til þjóðmála á löngum og farsælum æviferli. Bréfið frá
Guðmundi Inga á Kirkjubóli birtist í næsta hefti ásamt svörum gagnrýn-
enda dagblaðanna í Reykjavík.
Júll—ágúst 1968 — 62. árg. 4.
Útgefandi: Samband Islenzkra samvinnufélaga.
Ritstjóri og ábyrgðarmaSur: SigurSur A. Magnússon.
BlaSamaSur: Eysteinn Sigurðsson.
Uppsetning: Teiknistofa Torfi Jónsson, Peter Behrens
Ritstjórn og afgreiðsla I Sambandshúsinu, Reykjavlk.
Ritstjórnarslmi 17080.
VerS: 300 krónur árgangurinn; 60 krónur I lausasölu.
Gerð myndamóta: Prentmyndagerðin Sólvhólsgötu 12.
Prentverk: Prentsmiðjan Edda hf.