Samvinnan - 01.08.1970, Qupperneq 67

Samvinnan - 01.08.1970, Qupperneq 67
ÞVÍ ER SLEGIÐ FÖSTU: SUNNA FERÐASKRIFSTOFA INTERNATIONAL Kl' f I M VJ TRAVEL BUREAU Hvergi meira fyrir ferðapeningana travel BANKASTRÆTI 7 SÍMAR 1 64 00/1 20 70 SlMNEFNI: SUNNATRAVEL P.O. BOX 1162 - TELEX 2061 REYKJAVÍK - ÍSLAND Hið reglubundna og ódýra leiguflug Sunnu veitir þúsundum tækifæri til að komast til útlanda. Sumarið 1969 tóku um 4.000 manns þátt í skipulögðum hópferðum á vegum Sunnu til útlanda eða fleiri en hjá öllum öðrum íslenzkum ferðaskrifstofum til samans árið 1969. Á þessu ári mun Sunna enn auka leigu- flugið til að lækka fargjöldin og gera ferðirnar ódýrari. «r Hvers vegna farseðlana hjá SUNNU? Hvers vegna kaupa venjulegir flugfarþegar í vaxandi mæli farseðla sína hjá SUNNU, en ekki flugfélögunum? — Vegna þess að SUNNA selur farseðlana á sama verði og flugfélögin en fær að auki ókeypis margskonar þjónustu, sem þau annars fá ekki. — SUNNA er alþjóðleg lATA-ferðaskrifstofa með full umboðsréttindi fyrir öil flugfélög og gefur sjálf út farseðla þeirra. SUNNA er hlutlaus gagnvart öllum flugfélögum, sjónarmið SUNNU er því sjónarmið við- skiptavinarins, en ekki einstakra flugfélaga. Þessvegna er tryggt, að fargjöld og leiðir eru reiknuð út viðskiptavininum ( hag, án tillits til þess sem hagkvæmast er fyrir einstök flugfélög. 15 dagar, Mallorca, frá kr. 11.800.00 25% fjölskylduafsláttur. — HÓPFERÐAAFSLÁTTUR Flogið beint til Mallorca alla þriðjudaga með skrúfu- þotum á aðeins fimm klukkustundum. Ótrúlega ódýrar ferðir til sólarlandsins Sþánar. Til samanburðar kostar farseði11 með áætlunarflugi til Mallorca kr. 29.000.00. í mörgum ferðum tveir dagar í London á heimleið. Ein- göngu góð hótel og nýtízku íbúðir. Fararstjórn og fyrir- greiðsla: Skrifstofa Sunnu í Palma. HvaS eru IT-ferSir? IT-ferðir þær, sem hér er lýst, eru skiþulagðar skemmti- ferðir, sem farnar eru með áætlunarferðum flugvélanna á lækkuðum fargjöldum. ,,IT“ mætti láta merkja „inni- falinn tilkostnaður", en ,,IT“ er skammstöfun á ensku orðunum „inclusive tour“. Fyrirkomulag þessara ferða er þannig, að ferðazt er eftir fyrirfram gerðri áætlun, og kostnaður ferðarinnar greiðist aliur fyrir brottför. í verðinu eru innifaldar fiugferðir, gisting, skemmtiferðir og önnur þjónusta, sem tiltekin er fyrir hverja ferð. Skrifstofur Sunnu erlendis: Palma: Calle Monsenor Palmer 28, sími 235334 Kaupmannahöfn: Vesterbrogade 31, sími 310555 HIUIII SAMVINNAN gefur þeim áskrifanda, sem greiðir áskriftargjald SAMVINNUNNAR í ár, kr. 400.00, fyrir 31. október n. k., tækifæri til að vinna glæsilega Sunnuferð ti! Mallorca fyrir tvo. Velja má um ferðir Sunnu á næsta ári. í sumar fóru hjón á ísafirði í vinningsferð SAMVINNUNNAR t!l Mallorca. — Hver fær sólar- aukann næst? Sunnuferðir eru ódýrar úrvalsferðir og þessvegna eru það Sunnuferðirnar sem fólkið velur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.