Samvinnan - 01.04.1972, Blaðsíða 60

Samvinnan - 01.04.1972, Blaðsíða 60
HEIMIUS& § 3 Steinþórsdóttir Bryndís 'S snmi3H GERKÖKUR („Pizza") DEIG: 175 g (3 dl) hveiti IVí dl vatn (volgt) 15 g pressuger eða lVs tsk þurrger 1 msk matarolía eða olívuolía Vi tsk salt. Hrærið gerið með helmingnum af volga vatninu. Bætið því sem eftir er saman við ásamt matarolíunni, hveitinu og saltinu. Hnoðið deigið sem á að vera lint, þar til það er gljáandi og sprungulaust. Fletjið það síðan út á plötunni í kringlótta köku. Látið fyllinguna jafnt yfir en þó ekki alveg út á barmana. Penslið yfir með mataroliu og kryddið. Brjótið barmana upp ef þarf, t. d. ef um kjötfyllingu er að ræða. Látið kökuna lyfta sér við yl um 20 mín. og síðan bakað við um 200 gráðu hita í 20—30 mín. Bezt nýbökuð, með öli, tei eða rauðvíni. FYLLING I. Kryddsíld, ansjósur eða sardínur 10 olívur eða saxaður laukur 4 tómatar og 2 msk tómatsósa % tsk paprika, timjan, salvie eöa basilikum rifinn ostur FYLLING II. Hangikjöt, smátt saxað eða í sneiðum Vi—% dós grœnn aspas Vt tsk salt rifinn ostur FYLLING III. KJÖTSÓSA: 3 msk matarolía eða smjörlíki 1—2 laukar 200 g hakkað nauta- eða lambakjöt 1 dl tómatsósa Vi—1 dl vatn 1 msk hveiti salt, pipar, paprika, timian Saxið laukinn og brúnið hann ásamt kjötinu í feitinni. Stráið hveitinu yfir og hrærið tómatsósu og vatni saman við. Kryddið og látið sjóða í 5—10 mín. Kælið. Látið sósuna jafnt yfir kökuna, brjótið barmana upp og stráið rifnum osti yfir. Penslið með matarolíu og bakið eins og áður er tekið fram. Hrátt grænmetissalat er gott hér með. Rækju- og sveppajafningur er einnig góð fylling en þá er betra að hálfbaka kökuna áður en jafningnum er hellt yfir. Stráið rifnum osti ofan á og fullbakið kökuna. Eggjakaka með fleski, kartöflum og osti 4 egg 8 msk vatn eða mjólk % tsk salt, pipar 100 g reykt flesk (bacon) 4—5 soðnar kartöflur 1 laukur eða graslaukur 100 g ostur Þeytið egg, vatn eða mjólk og krydd saman. Skerið fleskið í litla bita og steikið á þurri pönnu ásamt söxuðum lauknum. Bætið smjörlíki á pönnuna ef þarf, hellið eggjahrærunni á og bakið við hægan hita. Pikkið kökuna með gaffli og stráið fleski, lauk, kartöflum og ostbitum yfir þegar kakan er hálfbökuð. Ef notaður er graslaukur er hann klipptur yfir. Þegar kakan er bökuð er hún brotin tvöföld eða rennt yfir á hlemm, pönnunni hvolft yfir og kökunni snúið við og bökuð áfram í 1—2 mín., borin fram með rúgbrauði. í staðinn fyrir flesk er gott að nota kjöt-, fisk- eða grænmetisafganga frá miðdegisverðinum. Eggjakaka með reyktri síld og radísum 4 egg 4 msk vatn 1 tsk salt, pipar dill, steinselja eða graslaukur 1 búnt radisur 3—4 msk smjör eða smjörlíki 2—3 flök reykt síld Fjarlægið roðið af síldinni og skerið hana í bita. Hreinsið radísurnar og skerið í sneiðar. Hrærið egg, vatn og krydd saman. Bræðið smjörið 60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.