Andvari

Árgangur

Andvari - 01.06.1963, Blaðsíða 7

Andvari - 01.06.1963, Blaðsíða 7
ANDVARI ROUSSEAU 5 Les Charmettes, heimili frú De Warens. Þar dvaldist Rousseau árin 1732—1741. til náms hjá tónlistarmanni og með hon- um ferðaðist hann víða um Suður-Frakk- land. Þó kom þar, að Rousseau strauk frá þessum meistara sínum og flakkaði hann nú langa hríð fótgangandi um Sviss og Frakkland og lifði stundum á bón- björgum. Loks snýr hann aftur enn á ný til frú De Warens (árið 1732). Er hann þá tvítugur. Næstu 9 eða 10 árin er hann svo á vegum frú De Warens, sem gerði hann að ástmanni sínum, svo ósmekklegt sem það þó var. Telur Rousseau samvistarár þeirra einn mesta hamingjutíma ævi sinnar. 011 þessi ár hafði hann nægar tómstundir til þess að sinna hugðarefn- um sínum, lestri og tónlist. Flann lærði allvel latínu á eigin spýtur, las ósköpin öll um allt milli himins og jarðar, stærð- fræði, raunvísindi og sögu, en þó eink- um heimspeki. Hann les ýmsa öndvegis- rithöfunda, eins og Montaigne, Descartes, Leibniz, Bossuet, Locke og Voltaire. Ilonum skilst, að ýmsir þeirra höfunda, sem hann las, rituðu ekki í þeim tilgangi að verða frægir eða til þess að afla sér vinsælda, heldur af djúpri alvöru, þörf og skyldu gagnvart sjálfum sér og mann- kyninu. Rousseau gerir þarna tilraun til þess að finna sjálfan sig. Rit Voltaires glæða skilning hans á vandamálum sam- tíðarinnar. Með honum vaknar löngun til þess að gerast sjálfur rithöfundur, en úr því verður þó lítið, því að hitt áhuga- málið, tónlistin, er tímafrekt, og á þessu skeiði telur hann sig framar öllu tón- listarmann. Hann semur sönglög, kennir tónlist í einkatímum, er jafnvel um hríð heimiliskennari í Lyon og gekk að því starfi af miklum áhuga og alvöru. Ritar hann þá ýmsar hugleiðingar um kennslu og uppeldi og er þar að finna margar hug-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.