Andvari

Árgangur

Andvari - 01.06.1963, Blaðsíða 27

Andvari - 01.06.1963, Blaðsíða 27
andvari ROUSSEAU 25 inguna eins fljótt og vel og uppalandinn óskar, getur hann snúizt gegn þeim, beitt þau harðræði og þvingun, misboðið eðli þeirra. En uppalandinn getur líka sett sig í spor barnanna og baldið fram rétti þeirra til þess að þroskast samkvæmt eðli þeirra, og þá verður að ráðast, hvaða menningar- verðmæti þau tileinka sér og hvernig þau laga sig að kröfum félagshfsins á hverju þroskastigi þeirra. Rousseau valdi síðari kostinn. Uppeldis- hugsjón hans er sú, að vernda heilbrigt eðli barnsins, svo að það geti hafið sig til andlegs frelsis. Aðeins með því að njóta frelsis, nær það persónuþroska. Barnið á óvefengjanlegan rétt til þess að njóta bernsku sinnar. Hann er málsvari barns- eðlisins, stendur vörð um rétt þess, heimt- ar, að því sé ekki misboðið. Hann hefur eins og oft hefur verið sagt ritað Magna Charta, Réttindaskrá barnsins. Þessi rétt- indaskrá barnsins verður ávallt í gildi, meðan við virðum manninn sem persónu á öllum skeiðum ævi hans. Þess vegna verður Emil lesinn, meðan menn leita til uppsprettulinda mikilla hugsjóna. HEIMILDASKRÁ Helztu rit Rousseaus: Discours sur les sciences et les arts (1749). Discours sur l’origine de l’inégalité parmi les hommes (1754). Lettre á M. d’Alembert (1758). Julie ou la Nouvelle Héloi'se (1761). Le contrat social (1762). Emile ou de l’éducation (1762). Lettre á M. de Beaumont (1762). Les confessions (1765—1770). Considérations sur le gouvernement de Pologne (1772). Réveries du promeneur solitaire (1778). Önnur rit: Bédier, Joseph & Hazard, Paul: Littérature frangaise, Paris. Tome II, hls. 34—36, 120—136. Grue-Sörensen: Opdragelsens Historie, Kbh. 1957, hls. 116—145. Höffding, Harald: J. J. Rousseau og hans Filosofi, Kbh. 1896. Olgeirsson, Einar: Rousseau, Akureyri 1925. Rolland, Romain: J. J. Rousseau. Formáli að The Living Thoughts of Rousseau, London 1939, hls. 11—27. Russell, Bertrand: History of Westem Philo- sophy, London 1946, bls. 711—727.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.