Andvari

Árgangur

Andvari - 01.06.1963, Blaðsíða 82

Andvari - 01.06.1963, Blaðsíða 82
80 ÞÓRHALLUR VXLMUNDAHSON ANDVARl úr sjó meira hluta ársins. Á sama veg bendir lífsbjörgin, sem gafst, þegar veðr- áttan batnaði: dýr (þ. e. hreindýr), egg, fiskur og hvalur — til norðlægra slóða og gæti þess vegna vel átt við norðurodda Nýfundnalands. 5) Ekki er vandi að koma frásögninni af hamargnípu Þórhalls veiðimanns heim við landslag við Fagureyjarsund, sbr. fyrrnefnda hamra, Ivoll og Noll, austan við Lance-aux-Meadows. 6) Ætla mætti, a,ð orð sögunnar um Straumfjörð: „Þar var fagurt lands- lag“ — væru of alrnenn, til þess að unnt væri að nota þau sem röksemd í þessu máli — og þó! Ég hygg, að enginn, sem til Lance-aux-Meadows kemur, verði ósnortinn af sérkennilegri fegurð staðarins (sjá yfirlitsmynd at umhverfinu, senr fylgir greininni), og sú náttúrufegurð verður, að ég ætla, enn áhrifameiri, þegar lengi hefur verið horft á tilbreytingarlítið skógarland, senr víðast er á þessurn slóðum. 7) Að lokum mætti nefna þá almennu landlræðilegu röksemd, að lega norðurodda Nýfundnalands sé slík, að einmitt þar sé þess að vænta, að Vínlands- farar hafi setzt að og haft bækistöð, þótt lengra hafi þeir skyggnzt suður á bóg- inn. Ef Fagureyjarsund er Straumfjörður, er blátt áfram furðulegt til þess að hugsa, hve einföld leiðarlýsing gat nægt til að vísa mönnum siglingarleiðina frá Brattahlíð til einnar tiltekinnar smávíkur á hinni óralöngu austurströnd Norður- Ameríku: Siglið vestur til Marklandsstrandar, haldið síðan suður með landinu fram hjá Kjalarnesi og Furðuströndum, þar til þið komið að straumhörðum firði með sérkennilegri eyju úti fyrir. Haldið að landi við lyrsta vatnsfall sunnan fjarðarins. Þessi leiðarlýsing nægði, til þess að menn rötuðu frá Brattahlíð til húsanna í Flakvík við Fagureyjarsund. Þetta skal að endingu sagt til að korna í veg fyrir misskilning: Þó að þykja rnætti líklegra, að við norðurodda Nýfundnalands væri fremur að leita hins forna Straumfjarðar en Hóps á Vínlandi, eftir lýsingum þessara staða í Eiríks sögu að dæma, þarf ekki þar með að vera loku skotið fyrir, að þar geti jafnframt verið urn að ræða Leifshúðir Grænlendinga sögu. Þeirri hugsan- legu lausn er sjálfsagt að gefa gaum, að í Grænlendinga sögu hafi tveir ólíkir staðir verið gerðir að einum (Straumfjörður -j- Hóp — Leifsbúðir). Sú tilgáta gæti skýrt ýmislegt, sem ella er torskilið í hinum fornu frásögnum. í október 1962.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.