Andvari

Árgangur

Andvari - 01.06.1963, Blaðsíða 107

Andvari - 01.06.1963, Blaðsíða 107
ANDVABI SKÁLDSKAPUR ROBERTS FROST 105 hug, sem lesið hafa Dante og önnur skáld. Og algild heimfærsla þessara hugs- ana á mannlegar ákvarðanir mun vekja sérhvern lesanda til að leita í lífi sjálfs sín að hliðstæðum. Athyglisverð Ijóð til frckari lestrar mundu vissulega vcra þessi mcðal ann- arra: „The Telephone" (Talsíminn), „The Cow in Apple Time“ (Kýrin í epla- uppskerunni), „Fire and Ice“ (Eldur og ís), „Dust of Snow“ (Fjúk), The Run- away“ (Strokuhesturinn), „The Onset“ (Upphafið), „To Earthward" (Til jarð- ar), „Two Look at Two“ (Tvenn pör horfast á), „The Need of Being Versed in Country Things“ (Nauðsyn þess að þekkja sveitalífið), „A Peck of Gold“ (Mælir gulls), „Once by the Pacific" (Eitt sinn við Kyrrahaf), „Acquainted with Night“ (Kunningi næturinnar), „Sand Dunes“ (Sandhólar), „Design" (Mynztur) og „Come in“ (Kom inn). Ennfremur yrði með Ijóð eins og „The Tuft of Flowers" (Blómvöndurinn), „Mending Wall“ (Garðhleðsla), „The Grindstone" (Flverfisteinninn), „Out, Out" (Llt, út), „A Lone Striker" (Einmana verkfallsmaður), Two Tramps in Mudtime" (Tveir flækingar í aurbleytutíð) og „West Running Brook" (Lækur rennur í vesturátt). Einn ncmenda minna helur þýtt Ijóðið Eldur og ís. Hann óskar ekki að láta nafns síns getið. Ljóðið fer hér á eftir bæði á ensku og íslenzku: Fire and Ice Some say the world will end in fire, Some say in ice. From what I ’ve tasted of desire I hold with those who favor fire. But if it had to perish twice, I think I know enough of hate To say that for destruction ice Is also grcat And would suffice. Eldur og ís Glötun heims í eldi sumir sjá, aðrir nefna ís. Eg funann finn í ástarþrá og fylgi þeim, sem ekli spá. En ef hann eyðing aftur kýs, eg held eg þekki hatrið nóg til þess að vita, að einnig ís er nægur þó til voða nýs.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.