Andvari

Árgangur

Andvari - 01.06.1963, Blaðsíða 49

Andvari - 01.06.1963, Blaðsíða 49
GUÐMUNDUR HALLDÓRSSON: BURTFÖR Morguninn, sem bóndinn hafði ákveðið að fara suður, sá ég að ekki rauk hjá honum eins og alla aðra morgna, þegar komið var á fætur. En gamli bíllinn stóð ferðbúinn á hlaðinu með hvíta yfirbreiðslu á búslóðinni. Það var grátt í rót niður að á, beggja megin í dalnurn, en nokkru hvítara út í hnjúkunum með franr Norðurlandsveginum og sennilega kominn meiri snjór þar, sem hann lá áfram yfir heiðina. Hann gekk yfir með dimmt él, meðan ég var á leiðinni niður að húsunum að láta út óbomu ærnar. Það var nokkuð langt á milli bæj- anna, en þrátt fyrir élið sá ég móta fyrir bílnum framan við gráleitt steinhúsið á hólnunr skanrnrt utan við ytri barminn á þvergilinu. En það sást óljóst í grund- ina á syðri gilbamrinum, þar senr fjárhúsin höfðu staðið, þegar ég var að alast upp á bænunr á móti, sem farið hafði í eyði unr svipað leyti og húsin voru aflögð. En það sá ekki í Röðulinn, senr byrjaði við grundina, nokkru sunnar en fjárhústóftimar stóðu, og lrófst með jöfnum bratta upp undir dokkina, þar sem hann varð næstum þverhníptur og endaði í kúlulagaðri hæð með þrönga dalina til beggja hliða, djúpt niðri. Það höfðu tvær ær borið unr nóttina. Þær stóðu eftir inni í húsunum, þegar hinar ruddust út, og mimmðu dinrnrt að lömbununr, nýrisnum á fætur. Óbornu ærnar hrifsuðu græðgislega nfður í snjóugan nýgræðinginn. Ég lét hundinn fara í kringunr þær til að halda þeim í hóp, á meðan ég vék þeim út túnið og niður á veginn og eftir honunr út í nýræktarhólfið, þar sem þær voru hafðar á daginn. Ég hafði verið að hugsa um bóndann um nóttina og orðið andvaka. Birtan í herberginu var bláleit og flöktandi og einhvern veginn kaldlegri en aðra morgna þessa vors. Ég hlustaði dapur á úrkomuna bylja á glugganum og áleit það vera regn, þar til ég reis upp í rúnrinu og sá að brekkan á móti var alhvít niður í á. Ég gladdist bóndans vegna. Það var sársaukaminna að kveðja dalinn þannig, heldur en fullan af sólskini, senr fylgja mætti upp í fjöllin á næturnar, þar sem það svæfi örskotsstund. Samt var nrér þungt fyrir brjósti. Við höfðum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.