Andvari

Árgangur

Andvari - 01.06.1963, Blaðsíða 71

Andvari - 01.06.1963, Blaðsíða 71
ANDVARI í SLÓÐ V í NLANDSFARA 69 Hér hugsum við okkur, að viS horfum af hæðinni vestan Svartandarlækjar norðaustur yfir húsin við Flakvík, meðan þau stóðu uppi, og lit Fagureyjarsund. Neðst á myndinni liðast Svartandarlækur og fellur út í Flakvík. Við ós hans má sjá húsin á fornum malarkömbum. A bakkanum vestan lækjar er viðarkolagröfin, sem reykurinn liðast upp af, og örskammt þaðan er rauðasmiðjan grafin inn í bakkann. Auk þess eru á vesturbakkanum eldstæði Eski- móa og soðgryfja. Austan lækjar standa húsin á bogadregmtm malarkambi, og er þar mest samstæða þriggja húsa nyrzt og austast, en eitt minna hiis (nema fleiri séu) nær læknum, Þeim megin eru einnig Eskimóaeldstæði. — Handan nessins austan Flakvtkur er Dag- verðarvík, þar sem nú stendur þorpið Lance-aux-Meadows. Þar fyrir austan er hamargnípan Kollur, en yzt til hægri sést t fjarska Baldhöfði, nyrzti oddi Nýfundnalands. Uti á Helga- flóa eru Stóra og Litla Helgaey, og ber hina síðarnefndu yfir Warrensey. Handan Fagur- eyjarsunds, setn hér er um 50 km breitt, sér til strandar Labradorskaga, en t mynni sundsins blasir við Fagurey og setur svip á umhverfið. Ef sigh væri beint út úr Fagureyjarsundi og haldið stefnunni norðaustur, yrði komið að landi á lslandi eftir um 1300 sjómílna (um 2400 km) sigling. Annað atriði í lýsingu Eiríks sögu á Hópi virðist einnig koma illa heim við staðhætti hér. í sögunni er getið um „fjöll þau, er í Hópi voru“, og virðist vera átt við allmikinn fjallgarð. Ekki er auðvelt að sjá, hver þau fjöll gætu verið, ef hér er Hóp. Dr. Kristján Eldjárn þjóðminjavörður skýrði þegar eftir heimkomuna i sumar frá helztu fornleifunum, sem fundizt hafa við Svartandarlæk. í stuttu máli sagt eru aðalrústirnar á fornum bogadregnum sjávarkambi austan lækjar, og er mesta húsasamstæðan nyrzt og austast, en smærri hús og aðrar mann- vistarleifar vestar og nær læknum. Aðaluppgröft þessa svæðis hefur frú Anna Stína Ingstad annazt, en auk hennar einkum Svíinn Rolf Petré, sem m. a. fann þar í sumar lítinn hlut úr eiri með einföldu skrautverki. f hlut hinna íslenzku leiðangursmanna kom fyrst að grafa prófskurði vestast á þessu svæði, en þar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.