Andvari

Árgangur

Andvari - 01.06.1963, Blaðsíða 11

Andvari - 01.06.1963, Blaðsíða 11
ANDVARI ROUSSEAU 9 L’Ermitage, Hús einsetumannsins. Þar vann Rousseau aS La Nouvelle Héloise og Emil o. fl. ritmn. hann í skáldsögunni La Novelle Héloi'se. Hún varð svo vinsæl, að með einsdæm- um má telja. 72 útgáfur hennar komu út á næstu 40 árum. Biðraðir mynduðust oft fyrir framan bókabúðir, og stundum voru eintök af bókinni leigð út fyrir 12 sous á klukkutímann. Kousseau varð r.ú vinsæl- asti höfundur Frakka annar en Voltaire. En nú fer að syrta í lofti. Rousseau er farinn að þjást svo mjög af ofsóknar- hræðslu, að hann tortryggir alla menn, jafnvel gamla og trygga vini; er nú orðið á fárra færi að umgangast hann. Hann dregur sig út úr öllum mannlegum fé- lagsskap, en samband hans við náttúr- una verður því nánara. Utkoma Emils æsti eldinn. Hann var settur á bannlista bæði í Frakklandi og í Genf og brenndur. Skipun var gefin út um handtöku Rousseaus. Vinir hans brugðust skjótt við og komu honum til Sviss. En jafnvel þar veittust menn að honum með grjót- kasti. Dvaldist Rousseau þar á ýmsum stöðum um nokkurra ára skeið, en 1766 fór hann til Englands í boði skozka heim- spekingsins D. Humes, sem fékk honum og Theresu hús uppi í sveit til afnota. En brátt taldi Rousseau Hume sitja á svikráðum við sig. Hume gekk áreiðan- lega gott eitt til, þegar hann bauð Rousseau til sín, en hins vegar mun honum ekki hafa verið nógu ljóst, að skapgallar Rousseaus voru honum ósjálf- ráðir, þar sem hann var ekki heill á geði. Rousseau flýr frá Englandi til Frakk- lands undan ímynduðum ofsóknum árið 1767. Var hann þar fyrst á ýmsum stöð- um, loks sezt hann að í París, þar sem hann býr við sára fátækt. í maí 1778 bauð aðalsmaður nokkur honum að dveljast í litlu húsi í landareign sinni, Ermeron- ville, skammt frá París. Er þar unaðsleg náttúrufegurð. Þarna kom friður og ró yfir Rousseau. Hann undi sér löngum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.