Andvari

Árgangur

Andvari - 01.06.1963, Blaðsíða 112

Andvari - 01.06.1963, Blaðsíða 112
110 ARNÓR HANNIBALSSON ANDVARl lega eins við sömu aðstæður. Ef ljós fell- ur á sjónhimnuna, þá veldur það sjón- skynjun. Dæmi um skilyrðislaus við- brögð er einnig öll þau flóknu viðbrögð, sem eiga sér stað við meltingu, blóðrás, störf kirtla o. s. frv. Skilyrðislaust við- bragð er þannig einkenni hverrar teg- undar fyrir sig, árangur samskipta um- bverfis og tegundar um þúsundir og milljónir ára. Skilyrðislaus viðbrögð eru því blind — þau eiga scr stað í ákveðnum taugaþráð- um og stjórnast ekki af meðvitund manns- ins. Sama áreiti hefur alltaf í för með sér sama viðbragðið. Þessi kenning físíó- lógíunnar um skilyrðislaus viðbrögð er undirstaða alls þcss scm sálarfræðin segir um eðlishvatir. Skilyrðisbundið viðbragð er flóknara fyrirbrigði en bið skilyrðislausa og ein- kennist fyrst og fremst af eftirfarandi: Skilyrðisbundið viðbragð er tilviljunar- kennd, tímabundin tengsl milli um- bverfis og líkama. Þau kvikna og bverfa án afláts allt líf hvers líkama. Þau eiga sér ekki stað í neinum fastákveðnum taugaleiðum. Skilyrðisbundið viðbragð myndast á grundvelli skilyrðislauss viðbragðs. Mik- ill hluti af tilraunum Pavloffs með hunda var einmitt til þess gerður að rannsaka skilyrðisbundin viðbrögð. Til þess að skilyrðisbundið viðbragð myndist þarf hlutlaust áreiti að falla saman við skilyrðislaust áreiti. Ein af tilraunum Pavloffs til að fá fram skil- yrðisbundið viðbragð var t. d. gerð þannig: Tilraunadýrinu (hundi) er sýnd- ur kjötbiti, og kemur þá þegar vatn fram í munn bonum (skilyrðislaust viðbragð). Sérstakur útbúnaður var hafður til þess að mæla aukningu munnvatnsins í dropa- tali til þess að fylgjast með styrkleika viðbragðsins. Um leið og skilyrðislausa viðbragðið á sér stað er hringt bjöllu, kveikt Ijós, bundinum sýnd mynd af bring eða sporbaug o. s. frv. (hlutlaust áreiti). Sé þetta endurtekið nokkrum sinnum, kemur að því fyrr en varir, að bundurinn væntir kjöts, og kemur vatn fram í munn honum þegar hann heyrir bjölluna bringja. Þannig hefur festst í taugakerfi hans sérstakt viðbragð við bjöll- unni, sem kallað er skilyrðisbundið við- bragð. Skilyrðislausa áreitið (kjötbitinn) er hér kallað styrking, þar sem það styrk- ir eða festir skilyrðislausa viðbragðið í taugakerfi hundsins á grundvelli þess skilyrðislausa. Taugaleiðir þær, sem viðbragðið fer eftir, kallaði Pavloff greini, analísator, vegna þess að hann fremur greiningu, analís, á hinum ytri áreitum, en sú grein- ing er skilyrði fyrir svarhreyfingu ein- hvers líffæris við áreitinu. Greinirinn er settur saman úr þremur hlutum: 1. Skyn- færi (reseptor) það, sem áreitið ertir, 2. Taugaþræðir, sem liggja frá skynfærinu til heilans, 3. Stöð í heilanum, sem tauga- boðið berst til. Sú leiðin, sem stjórnar andsvarinu, skiptist einnig í þrennt: 1. Heilamiðstöð, 2. Taugaþráður frá henni til 3. líffæris, sem boðin berast til. Þenn- an hluta viðbragðsins kallaði Pavloff hinn efferenta hluta. Idann og greinirinn nefnast einu nafni viðbragðaboginn. Mikilvægasti bluti hans er heilinn. Enda þótt viðbragðakenning (reflexo- lógía) Pavloffs beini athyglinni fyrst og fremst að taugaviðbrögðunum sjálfum, þá leggur Pavloff stöðugt mikla áherzlu á það í ritum sínum, að bér sé ekki að- eins um hreina taugastarfsemi að ræða, heldur tengsl líkamans við umhverfið. Með kenningu sinni um analísatorana þóttist Pavloff endanlega hafa afsannað kenningu hins fræga þýzka físíólogs Jó- hannesar Múllers um innri orku tauga- kerfisins (hin svokallaða físíólógíska hug- hyggja). Þóttist Pavloff hafa fært sönnur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.