Andvari

Árgangur

Andvari - 01.06.1963, Blaðsíða 106

Andvari - 01.06.1963, Blaðsíða 106
104 HERMAN M. WARD ANDVABI And both that morning equally lay In leaves no step had trodden black. Oli, I kept the first for another day! Yet knowing how way leads on to way, I doubted if I should ever come back. I shall be telling this with a sigh Somewhere ages and ages hence: Two roads diverged in a wood, and I--------- I took the one less travelled by, And that has made all the differcnce. Gatan, sem ekki var gengin Tvær götur skárust í gulum skógi; og leitt var mér að geta ei gengið báðar og vera einn vegfarandi — lengi stóð eg og horfði eftir annarri svo langt sem augað eygði, þangað sem hún sveigði inn í lágskóginn. Þá tók eg hina og taldi jafngóða, og kannski var það réttmætt, því að hún var gróin og þurfti að troðast þrátt fyrir það, að umferðin þarna hafði í rauninni gengið þær nálega jafnt. Og þennan morgun lágu göturnar jafnt með laufum, sem ekki höfðu sortnað af traðki. Ó, eg geymdi þá fyrri til annars dags! Þó vissi eg, hvernig gata leiðir á götu og efaði, að eg kæmi nokkurn tíma aftur. Andvarpandi segi eg svo frá: Einhvern tíma fyrir óralöngu greindust tvær götur í skógi — og cg — cg valdi þá, sem minna var gengin, og þcss vegna hcfur nllt farið sem fór. Nú hcfur lesandinn fengið að kynnast því sérkennilega sniði, sem er á kvæði eftir Frost. Gildi þess er fólgið í táknnráli, sem má heimfæra á Frost sjálfan, sem valdi götuna, „sem tninna er gengin" með því að gerast skáld, eða táknmálið á við aðra. Skógurinn sem tákn fyrir lífið sjálft mun koma þeim í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.