Andvari - 01.06.1963, Blaðsíða 106
104
HERMAN M. WARD
ANDVABI
And both that morning equally lay
In leaves no step had trodden black.
Oli, I kept the first for another day!
Yet knowing how way leads on to way,
I doubted if I should ever come back.
I shall be telling this with a sigh
Somewhere ages and ages hence:
Two roads diverged in a wood, and I---------
I took the one less travelled by,
And that has made all the differcnce.
Gatan, sem ekki var gengin
Tvær götur skárust í gulum skógi;
og leitt var mér að geta ei gengið báðar
og vera einn vegfarandi — lengi stóð eg
og horfði eftir annarri svo langt sem augað eygði,
þangað sem hún sveigði inn í lágskóginn.
Þá tók eg hina og taldi jafngóða,
og kannski var það réttmætt,
því að hún var gróin og þurfti að troðast
þrátt fyrir það, að umferðin þarna
hafði í rauninni gengið þær nálega jafnt.
Og þennan morgun lágu göturnar jafnt
með laufum, sem ekki höfðu sortnað af traðki.
Ó, eg geymdi þá fyrri til annars dags!
Þó vissi eg, hvernig gata leiðir á götu
og efaði, að eg kæmi nokkurn tíma aftur.
Andvarpandi segi eg svo frá:
Einhvern tíma fyrir óralöngu
greindust tvær götur í skógi — og cg —
cg valdi þá, sem minna var gengin,
og þcss vegna hcfur nllt farið sem fór.
Nú hcfur lesandinn fengið að kynnast því sérkennilega sniði, sem er á
kvæði eftir Frost. Gildi þess er fólgið í táknnráli, sem má heimfæra á Frost
sjálfan, sem valdi götuna, „sem tninna er gengin" með því að gerast skáld, eða
táknmálið á við aðra. Skógurinn sem tákn fyrir lífið sjálft mun koma þeim í