Andvari

Árgangur

Andvari - 01.06.1963, Blaðsíða 61

Andvari - 01.06.1963, Blaðsíða 61
ÞÓRHALLUR VILMUNDARSON: í slóð Vínlandsfara Fornleifafundir Ingstadshjónanna á Nýfundnalandi hafa mjög verið á dagskrá, ekki sízt hér á landi, enda varða þeir eigi lítið sögu okkar og fornbókmenntir. Sumarið 1962 fóru þrír Islendingar, dr. Kristján Eldjárn þjóSminjavörður, Gísli Gestsson safnvörður og Þórhallur Vil- mundarson prófessor, á fundarstaðinn og tóku þátt í fornleifagreftinum. Ritaði Þórhallur grein þessa um förina og hinn foma Vínlandsfund, en hún birtist í Leshók Morgunblaðsins í fyrra- haust. Þykir ritstjórn Andvara ástæða til, að frásögn hans birtist í tímariti, og fór því þess á leit við greinarliöfund að fá hana endurprentaða hér. íslendingar, senr fljúga milli Reykjavíkur og Ný-Jorkar, mega hafa gaman af að vita, að endilanga leiðina, urn fjögur þúsurtd kílómetra veg, sigla þeir yfir íslenzkum sögustöðum — raunverulegum eða ímynduðum. Og ekki spillir að hugsa til þess, að sagan, sem gert hefur staðina fræga og kornið fræðimönnum um allan heim til að skrifa sæg bóka og ritgerða, er orðin meira en þúsund ára gömul, hálfu eldri en sjálfir þeir Kólumbus og Cabot. Hugsum okkur, að við leggjum af stað frá Reykjavík um óttuskeið og tök- um stefnu á Gæsaflóa á Marklandi. í dögun fljúgum við fram hjá suðurodda Grænlands. Hrikaleg fjöll gnæfa upp úr skýjuni, en að baki þeim felast hug- fólgnir staðir: Hvarf, Herjólfsnes, Hvalseyjarfjörður, Garðar, Brattahlíð, Sólar- fjöll — og harmsagan mikla, sent þeim er tengd, rifjast enn upp. I hugann koma orð Matthíasar: Kynjamyndir! hér er létt að yrkja: Hér eru leiði heillar veraldar. Inn yfir Marklandsströnd fljúgum við í nánd Hamiltonflóa. Það var finnski landfræðingurinn Tanner, sem fyrstur benti á, að sunnan flóans væri að leita Kjalarness og Furðustranda, hinna sérkennilegu kennimerkja, sem sagt er frá í Eiríks sögu rauða: Broddgaltarhöfði (Cape Porcupine), sem minnir á skip á hvolfi, væri Kjalarnes, og sextíu kílómetra löng sandströnd norðan og sunnan nessins væri Furðustrandir. Þessi kenning Tanners hefur síðan orðið einn helzti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.