Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2005, Síða 85

Andvari - 01.01.2005, Síða 85
andvari SKÁLD VERÐUR TIL 83 inu; skyldi Halldóri hafa liðið þannig þegar hann sigldi eftir Panamaskurð- inum?“ (298). í meðförum Halldórs Guðmundssonar er ekki aðeins heild í þeirri atburðakeðju sem myndar lífshlaup Laxness. Það er líka heildrænn og samstæður blær yfir því sambandi sem skapast milli raunveruleika hans og skáldverka. Frásagnarfræðilegt ris ævisögunnar er í Nóbelsverðlaununum sem Hall- dóri voru veitt árið 1955. Hér nær saga Laxness hámarki: „Verðlaunin voru tákn þess að hér hafði ræst draumur hins unga sveitapilts að skrifa sögur fyrir heiminn“ (603). Það eru ekki aðeins væntingar hans sjálfs sem hér eru upp- fylltar heldur líka lesanda Halldórs Laxness - ævisögu. Frásögnin hefur náð því marki sem stefnt var að frá því vitruninni var lýst. En Laxness hættir ekki að skrifa þótt hann hafi hreppt verðlaunin og það gerir Halldór Guðmunds- son að sjálfsögðu ekki heldur. En hlutfallsleg umfjöllun um árin eftir 1955 er umtalsvert styttri en fyrri hlutinn og farið mun hraðar yfir sögu. Sagan af Halldóri Laxness hófst á vitrun um heim fegurðarinnar. Eigi hún að vera heildstæð þarf henni að ljúka í samræmi við það. Þar sem Laxness missti málið vegna heilabilunar þegar hann átti tvö ár eftir ólifuð er ómögu- íegt að lok ævisögu hans endurspegli að hann hafi nálgast fegurðina gegnum hmgumálið allt til dauða. Halldór Guðmundsson flytur því hugmyndina um þrá eftir æðri heimi frá einu listformi yfir á annað: En hann var orðinn hrumur og fór hratt aftur eftir þetta. Orðin hurfu meistara sínum smám saman, en tónlistin lifði lengur í honum. Hún, sú listgrein sem kemst næst heimi fegurðarinnar, var ein fyrsta minning hans og líklega ein sú síðasta. [...] Þegar bókstaf- irnir hurfu honum, urðu nótumar eftir, og enn stendur hún opin á flyglinum í stofunni á Gljúfrasteini, Das wohltemperierte Klavier, sú bók sem hann gat lesið á sínu eyðiskeri þegar allar aðrar bækur vom honum lokaðar (759-760). Tónlistin tekur hér við því hlutverki sem skáldskapurinn hafði áður. Nótna- heftið sem enn stendur opið á heimili Laxness verður þama eins konar tákn- rnynd þess hvemig fegurðarþrá skáldsins teygir sig inn í eilífðina. Nótumar minna lesandann á að þó Laxness sé genginn þurfi ekki annað en að opna eitthvert verka hans og þar blasi þessi heimur fegurðarinnar við. Þann heim §erði Laxness ódauðlegan með því að fanga hann í verk sín. Hljómlistin skipar stóran sess í þessum síðasta kafla bókarinnar og tilvitnunin sem fylgir honum er úr Heiman eg fór. „Þegar ég dey, þá vil ég heyra tónlist“ (757). Hvort þessi ósk skáldsins rættist að lokum í raun er óljóst en Halldór Guð- mundsson uppfyllir hana óbeint í bók sinni með lokaorðum verksins: „Undir lokin lifði aðeins eftir hjá honum hinn hreini tónn þegar öll merking sem °rðin geta veitt var horfin. Og fegurðin ríkti ein.“ Hér hefur frásögnin farið heilan hring. Henni lýkur eins og hún hófst, í hinum æðri heimi. Lesandinn hefur ferðast með Halldóri Laxness frá vitrun hans um ólýsanlega fegurð,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.