Andvari - 01.01.2005, Blaðsíða 155
ANDVARI
UPPSPRETTUR TÍMANS OG VATNSINS
153
voru meðal hinna 13 sem birtust saman undir titlinum Tíminn og vatnið ári síðar. Eitt hinna
varð svo nr. 2 af 21 í lokagerð Tímans og vatnsins.
20nr.ll. verður 15, en nr.10 verður 17,
21 nr. í seinni gerð: 4. 8, 9, 11, 13, 19. og 20.
22 Á það benti Matthías í Morgunblaðsgrein (að mig minnir 1993), þ.e. að skilgreining mín
væri helsti þröng - án þess þó að nefna Hólmgönguljóð. Þessi pistill er endurprentaður í bók
hans Fjötrar okkar og takmörk, bls. 202 o.áfr., hluti af „Á bylgjum hafsins".
23bls. 157-8 og 192, og í stuttu máli sagt birtust 18. og 4. Ijóð Tímans og vatnsins ásamt
„Rigningu“ í Helgafelli 1944, nr. 2 Tímans og vatnsins í TMM sama ár; nr. 13 og 20
birtust þar ásamt „Hvítur hestur í tunglskini“ árið eftir, en nr. 19, 5. og 15 í Helgafelli
það ár, í maí 1945.
24jafnvel einnig í Tímanum og vatninu 10, en það er öllu óljósara.
25Þ.e. Tíminn og vatnið 18, 4 og 2.
26Þau ljóð Tímans og vatnsins sem birtust fyrir Svíþjóðarför Steins, sumarið 1945 eru átta
talsins og tvöfalt litauðugri en þau 13 ljóð sem síðar birtust. Fyrst birtu ljóðin hafa 20 litar-
orð (yfir 8% þessara 245 orða), en hin hafa 23 litorð (4% 552 orða).
27 Matthías Johannessen hefur (bls. 220) þetta eftir Jóhanni Hjálmarssyni, sjá og Svein Skorra
1970, bls. 31.
28 Om natten alskar jag nágon som jag aldrig kan finna om dagen. Hon har en eldsváda i
ögonen, en storm i háret. Hon har en tunn klánning översállad med törnrosor. Hon omsluter
sin egen dal med sju kullar. Hon ler alltid mot en spegel som ingen annan ser. Hon kan likt
en táming visa ett öga eller sex. Hon ár en glidande grusgrop med en bukett vallmor högst
pá krönet. Hon ar Leda som vadar genom kárren, sökande sin svan. Hon har en terrass mot
havet dár jag ser henne mánga kvallar i klánning av mareld medan sjunkna segel andas i
djupet. Hon ságer: Kalla mig Natten, dá finner du roten till det goda som om dagen kallas
det onda. Hon vadar allt lángre ut dár ebben aldrig upphör. Det ár henne jag álskar om nat-
ten men aldrig kan finna om dagen.
29Som stora lungor vilar molnen över havet, tunga Av fárger och av regn som aldrig fallit,
Lungor som vindarna ryckt ut Ur en eterisk Jattas sönderslitna kropp Och ristat till en
blodöm över solens undergang Fem elegier2, bls. 47.
30What is the metre of the dictionary? The size of genesis? the short spark’s gender? Shade
without shape? the shape of Pharaoh’s echo? (My shape of age nagging the wounded
whisper). Which sixth of wind blew out the buming gentry? (Questions are hunchbacks to
the poker marrow). What of a bamboo man among your acres? Corset the boneyards for
a crooked boy? Button your bodice on a hunp of splinters, My camel’s eyes will needle
through the shrowd. Love’s reflection of the mushroom features, Stills snapped by night
in the bread-sided field, Once close-up smiling in the wall of pictures, Arc-lamped thrown
back upon the cutting flood.
31 þetta er í 6,1, bls. 742-3 („erindi" (strophe) 53): um piltinn Mervyn, síðast í runu annarlegra
(og illþýðanlegra!) líkinga: „Beau [...] comme la rencontre fortuite sur une table de dissec-
tion d’une machine 'a coudre et une parapluie).
32„Plus les rapports des deux réalités raprochées seront lointains et juste, plus l’image sera
forte - plus elle aura de puissance émotive et de réalité poétique." Cette condition, absolu-
ment nécessaire, ne saurait toutefois étre tenue pour suffisante. Une autre exigence, qui,
en demiére analyse, pourrait bien étre d’ordre éthique, se fait place á cöté d’elle. Qu’on y
prenne garde: l’image analogique, dans la mesure ou elle se bome á éclairer, de la plus vive
lumiére, des similutudespartielles, ne saurait se traduire en termes d’équation. Elle se meut,
entre les deux réalités en présence, dans un sens déterminé, qu n’est aucunement reversi-
ble. De la premiére de ces réalités á la seconde, elle marque une tension vitale toumée au