Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1945, Síða 18

Andvari - 01.01.1945, Síða 18
14 Alcxander Jóliannesson ANDVARt er setur opinberlega l'ram kröfur um það, að íslendingum beri að keppa að fulluin skilnaði við Danmörk. Ræðir hann þetta mál í „Sunnanfara“ 1896. Rit Gumundar Hannes- sonar um þessi efni (i „Afturelding") kom 10 árurn síðar (1906). Má vera, að nokkurs sambands gæti milli þessara greina Þorsteins og' atburða þeirra, er áður er getið í sambandi við háskólanám hans. Hann skrifar um skilnaðarmálið í „Sunnanfara“ í júlí 1896: „Eftir allt það, sem farið hefur milli dönsku stjórnarinn- ar og Alþingis, getur ekkert verið ótilhlýðilegra en að draga úr sjálfstjórnarkröfum íslendinga. Breytingu má gera, en hún ætti að ganga í öfuga átt: þá að aðskitja fullkomlega Dan- mörk og ísland. Það, sem uppástunga um algerðan aðskilnað hefur til síns ágætis fram yfir allar aðrar tillögur í sjálfstjórnarmálinu, er fyrst og fremst, ef litið er til íslendinga sjálfra, að hún mundi fá bezt og eindregnast fylgi um gjörvallt land. Hún mundi skapa miklu sterkari og einbeittari áhuga en allar breytingar, hvernig svo sem þær væru. En almennt og hiklaust fylgi þjóð- arinnar er fyrsta skilyrðið til þess að nokkrar verulegar um- bætur fáist frá því sem er. Ekkert væri betra en aðskilnaðar- tillaga til að rífa upp í samvizku þeirra, sem nú eru að sofna yfir endurskoðuninni. í öðru lagi gæti tillaga um algerðan aðskilnað vakið miklu meiri eftirtekt annarra landa á málunum og vita allir, að það er mikils vert fyrir úrslitin. Þeir, sein nú stýra stjórnmála- þrasi íslendinga, gera of Htið til að vekja eftirtekt annarra Janda á afstöðu málanna .... Það er ekkert annað en deyfð, vanafesta og löðurmennska, sem hefur meinað þessari skoðun (skilnaðinum) að konia hiklaust fram á þjóðmálafundum, í blöðum og á þingum heima .... Komist nú hreyfing á sjálfstjórnarmálið, ætli hún þó að geta orðið til góðs. Hún ælti að verða til þess að skipta þing- inu í tvo strangaðskilda flokka. ög nýjar kosningar, þar sem eingöngu yrði tekið tillit til þessa máls og engra annarra, er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.