Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1945, Blaðsíða 21

Andvari - 01.01.1945, Blaðsíða 21
■andvam Þorsteinn Gislason 17 „Við, sem nú lifum, erum tímamótamenn. Það getur ekkí hjá því farið, að þeir viðburðir, sem hafa verið að gerast á undanförnum árum, og enn eru að gerast í heiminum í kring um okkur, geri timaskil i veraldarsögunni, einhver hin stór- fenglegustu tímaskil, sem þar hafa nokkru sinni orðið. Það má hugsa sér árabilið, sem nú er að líða, veltandi fram i likingu við stórfljót, ofan af öræfum tímanna, komið fram af eldsumbrotum þar uppi og ryðjandi sér nýjan farveg. Það er sagt um eitt vatnsfallið olckar, Jökulsá á Sólheimasandi, að komið hafi það fyrir, að maður hafi farið vestur yfir Sól- heimasand án þess að verða hennar var. En er honum þótti undartegt að hitta ekki ána fyrir, leit hann um öxl, og sá þá flóð eitt mikið og breitt að baki sér. Þar rann þá áin fram. Eitthvað í líkingu við þetta finnst mér að lient geti okkur, sem lifum yfirstandandi stórumbrotatíma. Áður en okkur varir, eru vegir þeir, sem við höfum gengið að undanförnu, yfir- flotnir og allir í kafi, en eitt. af stórfljótum veraldarsögunnar fellur fram með jötunafli aftan við hæla okkar. Landið, sem við höfum áður ferðazt um, er hinum megin, skilið frá okkur uí þessum reginstraumi, sem magnaður er af náttúruöflum, sem við stöndum alveg máttvana gegn.“ Siðar í þessari sömu grein rekur liann það, að „siðan landið °l<kar kom inn á sjónarsvið mannkynssögunnar, hafa nokkrar shkar elfur áður oltið fram“. Hann nefnir vikingahreyfinguna, hristnina, siðaskiptin, áhrif frönsku byltinganna. Skemnitilegar frásagnir eru til um blöð og blaðamennsku eltir Þorstein í grein, ritaðri 1932. Var hann þessum málum •'llra manna kunnugastur og leii nú yfir farinn veg og var •nargs að minnast. Er fróðlegt til samanburðar á nútíma blaða- niennsku íslendinga að kynnast lýsingu Þorsteins. Hann segir «n a.: »Ritstjórarnir hér i bænum (þ. e. um og eftir 1890), sem allu 1 hlaðadeilum innbyrðis, heilsuðust aldrei, þótt þeir mætt- Ust ;l götu eða á samkomum, litu ekki hver við öðrum og töl- llðust aldrei við. En einstalcir menn voru þó að þessu leyti llndantekningar. Ég veit ekki, hvenær eða hvernig þessi venja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.