Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1945, Síða 36

Andvari - 01.01.1945, Síða 36
32 Meistari H. H. andvarí og lengur, et' vill, eins fyrir þvi, þótt vér höfum í ýmislegri ytri háttsemi vorri tekið ýmsum breytingum á ýmsum tímum. Vér höfum nú i hundrað ár haft það til meðferðar, íhugunar og reynslu, livert gildi slíkar breytingar hafi fyrir viðhald þjóðernisins, og komizt að þeirri niðurstöðu og sýnt í breytni vorri, að um þær stendur í aðalatriðum nokkuð á sama. „En þégar nú hin ytri húttsemi stendur á sama, þá er manni nisað til hins innra, og þar er einmitt undir komið allt það, sem mest ríður á og dæma má af, lwort þjóðunum fer fram eða aftur. Þetta innra er allt það, sem er þjóðinni einkenni- legt og gcrir hana að þeirri þjóð, sem hún er. Það er fgrst málið, sem lýsir hugsunum þjóðarinnar og allri hinni and- legn framkvæmd, sem cr undirstaða og undirbúningur hinn- ar líkamlegu. Því betur sem málið cr vandað, þvi betur scm það heldur þeim einkennum, sem þvi eru lagin, og því full- komnara og fjölhæfara sem það er, því meiri andi lijsir sér i allri athöfn þjóðarinnar. Og það er sannrcgnt i allri veraldar- sögunni, að með hnignun málsins hefur þjóðunum hnignað, og viðrétting þess eða endursköpun liefur fglgt eða öllu heldur gengið á undan viðréttingu eða endursköpun þjóðanna. En meðferð málsins verður þó að bcra vott lifandi og cinkennilegs hugsunarmáta hvers höfundar og hverrar aldar, en ekki lýsa smásmuglegri efirhermu annarra alda, — eins og sumir gerðu á 18. öld —, og enn síðnr útlendra, — eins og Sveinn Sölvason qerði oq marqir síðan.“ J a Jón Sigurðsson. Ef vér hins vegar svörum siðari örlagaspurningu vorri ját- andi, þá setjurn vér oss um leið ákveðið markmið og tökum á oss skytdu til þess að gera allt, sem nauðsynlegt er til þess að ná því. Það eitt er líka mannsæmilegt, að minnsta kosti fyrir alla þá, sem eru þeirra skoðana, að maðurinn sé ekki aðeins skepna, heídur æðsta skepna jarðarinnar, og að íslenzkt þjóðerni hafi haft og geti framvegis haft gildi fyrir menningar- líf mannkynsins í þá átt að auðga það og efla. Þá verðum vér
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.