Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1945, Síða 44

Andvari - 01.01.1945, Síða 44
40 Meistari H. H. ANDVAHl hugsunarleysið eins bjánalegt, gáleysið eins furðulegt og hirðu- leysið eins hryllilegt í málfari manna og.raun ber vitni. Á þessu má til að verða brevting. Ef því skyldi mót von ekki verða komið fram, þá væri lang-hreinlegast að leggja íslenzku- kennsluna svo nefnda algerlega niður. Það er tilgangslaust að verja stórfé til íslenzltukennslu árlega, ef árangurinn á að vera svo neyðarlegur, að skólagengið fólk þykist æ meir þurfa að leita á náðir erlendra mála til þess að tjá löndum sínum hugs- anir sínar, og það er gersamlega gagnslaust að vera að eyða tíma í það að ltenna fólki beygingar orða, stafsetningu og greinarmerkjasetningu í máli, sem ekki er að öðru leyti hirt um að lialda við og' hlynna að. Þó er ekki mest eftirsjá að fé því og tíma, sem fer til ónýtis, heldur að þeim andlegu verð- mætum, íslenzkum orðum, sem fara að forgörðum með þessu lagi. Til eru að vísu menn og þó viti bornir, sem ekki fellst mikið um spillingu þá, sem grefur um sig í málfari manna nú. Þeir færa það til, að þetta sé ekki annað en „eðlileg þróun“, en það er nú svo um eðlilega þróun, að í henni getur verið um tvær stefnur að velja. „Mönnunum munar annaðhvort aftur á bak ellegar nokkuð á Ieið,“ segir Jónas Hallgrímsson. Ef eðlileg þróun er látin afskiptalaus, hnígur hún þangað, sein minnst er fyrirstaðan. ísland var sjálft fyrir skemmstu orðið lifandi eftirmynd eðlilegrar þróunar, eins og hún verður, ef menn láta hana afskiptalausa. Á landnámstíð „var ísland viði vaxið á milli fjalls og fjöru“, segir Ari fróði. „Sjá nú, hvað ég er beina- ber!“ sagði fjallkonan fyrir munn Bólu-Hjálmars fyrir sjötíu árum. Sem betur fer, erum vér mennirriir ekki skilyrðislaust liáð- ir eðlilegri þróun, og það er líka fleira eðlileg þróun en sú, er látin er afskiptalaus af hálfu mannanna. Mennirnir geta tekið fram í fyrir þróuninni, rutt fyrirstöðum úr vegi hennar, brotið henni nýjar brautir í samræmi við það, er þeir sjá í huga ser að æskilegra er, — í samræmi við hugsjónir sínar. Þá gerist })að, sem menn kalla framfarir, og enn eru þær taldar æslu- legri en hnignunin.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.