Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1945, Síða 46

Andvari - 01.01.1945, Síða 46
42 Meistari H. H. ANDVAHi Hér verður þegar fyrir þrautin þyngsta, en það er að ala hina tiikomandi menntamenn vora þannig upp, að þá vanti ekki, komna úr skólunum, þetta frumstæðasta og nauðsyn- legasta einkenni menntamanna. Til þess þarf sjálfsagt nýtt viðhorf í kennslu og námi móðurmálsins og nýtt sjónarmið. Það tjóar ekki lengur að guggta við aukaatriðin og missa fyrir það sjónar á aðalatriðunum. Málið er fyrst og fremst orð. Ástkæra, ylhýra málið og allri rödd fegra, blíð sem að barni kvað móðir á brjósti svanhvitu, móðurmálið mitt góða, hið mjúka og ríka! Orð átt J)ú enn eins og forðum mér gndið að veita. Jónas Hallgrímsson. Þetta er sjónarmiðið, og af því leiðir viðhorfið. Starfshættir íslenzkukennslunnar og islenzkunámsins mega bersýnilega ekki lengur vera hefðbundið venjuverk, heldur verður að grundvalla þá á þjóðrækinni og framskyggnri athugun á þvi, hvað beri að varast og livað beri að gera, iil jiess að öllum, sem þess eru umkomnir, megi auðnast að njóta yndis af orð- um móðurmálsins, islenzku máli. Aðal og einkenni og þess vegna aðaleinkenni íslenzks máls er það, að í því þolast verr en í nokkru öðru tökuorð úr er- lendum málum. Grcinileg sönnun þess er sú staðrevnd, að af fjórtán til fimmtán hundruðum tökuorða, er komizt höfðu inn í fornmálið, voru ekki eftir nema rúm átta hundruð 1 hyrjun þessarar aldar, er orðabók Sigfúsar Blöndals var sanun. Hilt hafði málið tínt af sér. Ótalin eru þau orð, sem slæðzt hafa inn i málið á miðöldum þess, en nú hefur einnig verið útrýmt fyrir atbeina endurreisnarmanna íslenzkunnar og læri- sveina þeirra, og sýnir það, hversu auðveldlega þeim hefur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.