Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1945, Síða 47

Andvari - 01.01.1945, Síða 47
ANDVARÍ Lýðveldishugvekja um íslenzkt mál 48 veitzt þetta, enn betur, að starf þeirra hefur verið i samræmi við sjálft eðli málsins, er birtist í nefndu einkenni þess. Það er ekki heldur nein furða. Það er eklti til svo álappalegt orð, af innlendum toga spunnið, að það falli ekki betur í geð, sam- rýnist ekki betur öðrum orðum málsins, fari ekki betur í xnnnni og láti ekki betur í eyrum óspillts Islendings og smekk- víss á mál en valdasta útlent orð. Til eru þó menn og allt of margir, sem gera sér að list og vana, einkum ef þeir hafa numið eittln'að dálítið eða jafn- vel nokkuð mikið í útlendu máli, að sletta um sig erlendum orðum af ýmsu tagi og þykir sem það beri vitni um lærdóm. Að visu er mannlegt að berast á, en það er síður en svo, að þetta háttalag beri vitni um lærdóm; það er þvert á móti einungis vitni þess, að menn hafi viljandi eða óviljandi van- i’sekt hið skyldasta nám sitt, vandlegt nám móðunnálsins. í sæmilega orðauðugu og sjálfbirgu þjóðmáli, eins og is- lenzkan er að npplagi, hljóta erlend orð ávallt að koma lilægi- lega fyrir, að minnsta kosti allt af þá, er ekki ber meira á upp- skafningshættinum í fari þess, er með þau fer. Einn af beztu rithöfundum þjóðarinnar og málfarssnjöllustu, þótt hann sé stundum noklcuð breytinn í þeim háttum, Þórbergur Þórðar- son, hefur gert þjóðinni niikinn greiða, ef hún kynni réttilega að meta, með því að sýna henni þessi sannindi í spéspegli í ..Bréfi á prentsmiðj udönsku", en „prentsmiðjudanska" er ekki annað en venjuleg danska, sem er útbíuð af íslenzkuslettum. Þar verður þetta einmitt sérlega smellið og auðsætt oss íslend- ingum, sem höfum svo furðulega auðsveipa tilfinningu fyrir því, sem danskt er, að vér sýnumst ekki ætla að geta vanið oss af því að láta í ljós hversdagslegasta þakklæti vort með dönsku orði, sem raunar þýðir þó ekkert merkilegra en ís- lenzlta orðið „þökk“ (það er að vísu álitið fullgott handa guði onn þá), og erum á greiðri leið að gera það líka að hversdags- legri kveðju, að minnsta kosti í Reylcjavík. Lærðum mönnum ýmsum hafa að vonum sakir náms þeirra a útlendar bækur orðið tungutamari erlend orð, ýmis fræði- orð einkum, en islenzk orð um sömu bugtök, þótt snjallari
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.