Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1945, Blaðsíða 50

Andvari - 01.01.1945, Blaðsíða 50
4G Meistari H. H. ANDVARt að læra orð erlendra mála upp á })au býti að týna að sama skapi sínum eigin orðum eða með öðrum orðum án þess að vita þýðingu þeirra á sínu eigin máli; þess háttar geta páfa- gaukar og gera. Fyrirtalcs-not til eflingar orðaforða sínum til þýðinga geta nemendur liaft af hinni þýzk-íslenzku orðabók Jóns Ófeigssonar, sem er þjóðlegt afreksverk í sinni röð. Nýbreytni sem þessi, er hér er vikið að, við lcennslu og nám íslenzks máls myndi hafa mun meira menntandi áhrif á nem- endur en málfræðistaglið, sem nú er kvartað yfir, því að þá væri námið meira fólgið í sjálfstæðu rannsóknarstarfi, og málfræðikunnáttan myndi kojna og vaxa af sjálfri sér, þvi að um leið og nemendur lærðu orðin, myndu þeir l'inna sér nauðsynlegt sjálfir að gera sér ljósa merkingu þeirra, beyg- ingu þeirra (málmyndirnar), framhurð þeirra (hljóðan í tali) og stafsetningu þeirra (útlit í riti). Jafnfraint myndi dóin- greind þeirra á réttmæti orða þroskast, og er þá komið að menntun í orðavali. Nemendum myndi lærast betur en nú sið- samlegt og hófsamlegt orðaval. Þeir myndu hætta að kalla öll óhreinindi „drullu“ og hversdagslega hreyzlca syndara „glæpa- menn“ og því um líku. Þeir myndu von bráðara hætta að sætta sig við að kunna ekki greinannun á efni og eiginleika, svo sem þegar vankunnandi menn kalla æskulýð „æsku“, eða að éta hrátt eftir að nefna þjóðir landanöfnum, eins og þegar sagt er „Bretland“ fyrir Bretar eða „Danmörk" fyrir Danir, eða ríkisstjórnir nöfnum höfuðborga og segja til dæmis „Washing- ton“ í staðinn fyrir Bandarílcjastjórn. Að vísu l'innast dænú. ekki ósvipuð þessu, í fornum kveðslcap, þar sem hluti er nefndur fyrir heild, svo sem „húfur“ fyrir skip, en það var að- eins „leyfi“ í neyð, sem aldrei var ætlað að verða regla. 1 samanburði við orðin sjáll' og merkingar þeirra eru staf- setning og framburður langt frá því að vera nokkurt aðalatriði í máli. Um þetta hvort tveggja hlýtur að ráða mestu tillitið til annarra manna. Málið er andlegur viðskiptamiðill. Sá, sei» talar við sjálfan sig eingöngu, getur auðvitað leyft sér hvaða fábjánaskap í framburði sem honum líkar, en ef hann segn eitthvað við aðra menn, sem honum finnst einhverju sldpta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.