Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1945, Síða 62

Andvari - 01.01.1945, Síða 62
58 Meistari H. H. ANDYAP.I er sanikvæmt skynsamlegri hugsun eru óákveðin („hinn napri norðangustur ...“ í staðinn fyrir: napur norðangusturinn) eða á undan frumtölum („hinir fjórir hermenn . ..“ í staðinn fyrir: fjórir hermennirnir, eða: hermennirnir fjórir, eða enn: þeir fjórir hermenn), neitun á undan sagnorði og íleira, sem hér verður ekki rakið. Þá her og oft mjög á furðidega bjána- legum klaufaskap, er stafar af íhugunar- og athugaleysi. Til dæmis um það má benda á ruglið með óákveðnu fornöfnin „hver“ og „hvor“ og afturbeygða eignarfornafnið sinn, þegar þau eru notuð í gagnvirkri merkingu. Þá virðast jafnvel lærðir raenn ekki átta sig á þvi, að rangt er til dæmis að segja: „Þau stóðu silt hvorum megin við lækinn“ (í staðinn fyrir: hvort sínum megin), þótt rétt sé að segja: „Þeir átu sinn bitann hvor“; það er að segja: hvor sinn bita(nn), eða: hvor bitann sinn. Þetta ætti ekki að þurfa að skýra nánara, en furðulegt er, að fólk, er á að hafa numið undirstöðuatriði almennrar málfræði, skuli ekki átta sig á eðlilegri skipun orðanna í ekki flóknara sambandi en þessu, heldur láta hrekjast úr einni vitleysunni í aðra verri, Methafi í því er j)ó sennilega maður- inn, sein „baðaði sitl hvorum handleggnum sitt út í hvort Ioftið“. Rökfesta hefur löngum verið talin eitt af megineinkennum íslenzks máls. Þess vegna þykir að vonuin heldur illa fara á orðfæri, er brýtur í bága við rökrétta hugsun. Svo er til að mynda, þegar menn hafa nafnorð með greini í eintölu um einhvers konar hópa eða óákveðna tölu einstaklinga úr þeim. Þá er til dæmis svo ti! orða tekið: „Englendingurinn er hæg- Iátur“ í staðinn fyrir: Englendingar eru hæglátir, eða: „Nú- tímakonan lætur ekki hjóða sér því um líkt“ í staðinn fyrir: Nútímakonur láta ekki — eða: Nútimakona lætur ekki bjóða sér því um líkt. Þetta eru eins og fyrri daginn erlend áhril', er sleikt hafa verið úr vitunum á Dönum og mál er lcomið til að þurrka af tungunni ásamt fleiru raunar af svipuðu tagi. Það er til að mynda heldur óviðkunnanlegt að heyra frjálst, íslenzkt fólk, er spókar sig í nýstofnuðu lýðveldinu, talast við með gúlana fulla af dönskum rökleysum eins og til dæmis:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.