Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1945, Síða 66

Andvari - 01.01.1945, Síða 66
62 Meistari H. H. ANDVARt Það á að vera lieí'ðarhlulverk menntamanna vorra að lialda trúlyndan heiðursvörð um mál vort, orðaforða þess, orðaval og orðalag. Líkt og hirðusamir starfsmenn í öðrum greinum láta sér annt um áhöld sín og tæki og hafa á þeim hinar mestu mæt- ur, svo ættu og menntamenn að láta sér umhugað um „verk- færi“ sín, orðin, málið, er þeir tjá með vitsmuni sína og geðs- muni, niðurstöður athugana og árangur rannsókna, fróðleik sinn og þekkingu, er þeir opinbera leyndardóma sína fyrir alþýðu manna. Væri æskilegt, að þeir fylgdu sem ftestir, hverj- ir í sinni grein, hinu frábærlega íslenzka dæmi doktors Guð- mundar Hannessonar prófessors, er hann hefur eftir sig látið með afreksverki sínu, „íslenzkum Iíffæraheitum“, græfu upp eða mynduðu og um fram allt temdu sér í tali og' riti íslenzk orð um viðfangsefni sín. Hér minna orðin „doktor“ og „pró- fessor“ á að spyrja jiess, hvort ekki sé óþarflega langt seilzt að tákna lærdómsnafnbætur, er íslendingar veita Islending- um, með erlendum orðuin, jiegar til er í íslenzku fjöldi kenn- ingarnafna, sem í rauninni eru ekki annað én lærdómsnafn- bætur, svo sem: alvís, fjölsvinnur, vafþrúðnir (tilvalin lær- dómsnafnbót á slyngan lögfræðing), hinn vitri, hinn spaki, hinn fróði, hinn vísi, hinn lærði. Með nýrri þúsund ára jijóðfélagsöld, er runnin er upp yfir land vort með stofnun hins nýja lýðveldis, á að hefjast ný öld íslenzkra mennta. Þó að það hafi til þessa um langa hríð of títt verið einkenni á „lærðum“ manni hér á landi, að hann sletti um sig erlendum orðum í tíma og' ótírna, verður aðals- mark menntamanna vorra héðan í frá að vera íslenzk orð- gnótt, fágað, íslenzkt orðaval og orðalag, ef þeir vilja ekki vera upphafsmenn að því að eyða arfi íslendinga, heldur fröm- uðir nýrrar, íslenzkrar þúsund ára menntaaldar, svo sem þeiin er ætlað að vera. íslenzkir menntamenn geta ekki heldur á neinn annan hátt innilegra tjáð íslenzkri alþýðu og sýnt í verki þakklæti sitt við hana fyrir jiá önn og kostnað og því miður stundum mæðu, sem hún hefur haft af námi þeirra, en með því að leggja alla
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.