Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1945, Blaðsíða 74

Andvari - 01.01.1945, Blaðsíða 74
70 Þorkell Jóhannesson ANDVARt ástæða til að rengja elztu frásagnirnar um tjón af öskufalli viðs vegar um Norðurland, því að öruggar heimildir um Heklu- gosin 1633 og einkum 1766 staðfesta það, að öskugos úr Heklu hafa gert stórtjón nyrðra, er öskumökkinn lagði þvert norður um landið, spillti högum og heyfeng og olli svo fjárfelli og hall- æri. Um sum þessi Heklugos er þess og getið, að askan barst til nálægra landa, svo að vart varð. í einu liinu stórkostlegasta vikur- og öskugosi, sem sögur fara af hér á landi, Dyngjufjallagosinu 1875, barst öskurykið á tæpum sólarhring alla leið til Stokkhólms, enda var gosið svo ákaft, að huldi mikinn hluta Austurlands á skammri stundu þykku vikurlagi, svo að margar jarðir eyddust um sinn, en fjöldi skemmdist, og varð þó tjónið miklu minna en á horfðist. Eins og síðar verður að vikið, varð vart við ösku- fall við Færeyjar, í Noregi og nyrzt á Skotlandi sumarið 1783, en mjög víða um lönd sást einkennileg móða í lofti, er menn ætla, að hafi stafað frá jarðeldi. Fyrirbrigði þessi hafa menn löngum tengt við Skaftárelda, og af því sem fyrr var rakið, hefði það þá hvorki verið í fyrsta né síðasta skipti, sem elds- umbrota hér á landi hefði með nokkrum hætti vart orðið í nálægum löndum. En að vísu er þá gert ráð fyrir mjög stór- kostlegu öskugosi. Þegar athugaðar eru heimildir um Skaftárelda, er fátt, sem bendir til þess, að öskugosið hafi verið mjög stórkostlegt. Að vísu var gosmökkurinn mikill og hár, sást að sögn af heiðum í Gullbringusýslu, en þess má geta, að gosmekkirnir úr Kötlu- gjá 1918 og frá Grímsvötnum 1934 sáust úr Reykjavík og jafn- vel lengra að, og verður því trauðlega af þessu neitt ráðið um mikilleik öskugossins 1783. Óljóst er um öskufall á öræfum fyrir norðan eldana, en þangað bar gosmökkinn að sjálfsögðu alloft um sumarið, er svo stóð á veðri. En niðri í byggðinni varð aldrei stórfellt öskufall og reyndar hvergi mikið, nema helzt í Fljótshverfi, en þar hættist við nokkuð af ösku úr gos- inu við Grímsvötn 1784, sem siðar verður gelið. 8. júní, fyrsta elddaginn, getur séra Jón Steingrímsson um myrkur af ösku- mekki, er lagði yfir Síðu og Fljótshverfi, og varð þá spor-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.