Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1945, Síða 79

Andvari - 01.01.1945, Síða 79
A N'DVARI Við Skaftárelda 75 irtekt norðan lands 1783, að stundum barst sorti og öskuryk nieð norðanveðri, en bjartara var yfir með sunnanveðrum. Lætur hann sér detta í hug, að norðanáttin hafi horið með sér ösku aftur inn yfir landið, er drifið hafði yfir hátt í lofli með sunnanveðrum. Er hann sýnilega vantrúaður á, að gosið hafi þá norður í hafi. Þess er samt vert að geta, að til eru — að vísu heldur lauslegar — sagnir frá síðari tímum um eldsum- hrot á þessum slóðum.1) Þegar atriði þau, sem hér var til bent, eru athuguð nánara, hvert fyrir sig og öll samt, verður niðurstaðan á þessa leið: Enginn efi er á því, að móðan mikla 1783 stafaði af jarðeldi og átti upptök sín á íslandi, eða þar í grennd. Hitt er vafamál, hvort hún hafi alls kostar stafað frá Skaftáreldum. Öskufallið úr Skaftárgígum virðist trauðlega hafa verið svo stórfenglegt, að líklegt sé, að þess hafi orðið vart i nálægum löndum með þeim hætti, sem fyrr var getið. Hins vegar gæti hér hafa verið uni að ræða samverkandi áhrif eldsumbrota við Grímsvötn og i hafinu norðan og vestan við landið. En um þetta verður nú ekkert nánara vitað. V. Um eldreykjarmóðuna hér á landi, er að visu stafaði frá Skaftáreldum, þótt fleiri stoðir hafi kunnað að renna undir liana, sbr. það, sem áður var sagt, skulu tilfærðar nokkrar samtíma heimildir, úr ýmsum hlutum landsins. Til liægðar- auka verður hér til fært í einu lagi það, sem þessar lieimildir greina um móðuna sjálfa og áhril’ liins mengaða lofts á gróð- Ur °g þrif búpenings, þar sem þess getur, og visað til þess siðan, þegar rætt verður um almenn áhrif Skaftárelda. í Höskuldsstaðaannál Magnúsar prests Péturssonar er eld- nmðunni norðanlands 1783 lýst svo: Eftir trinitatis „kom milc- !ð mistur, nióða og dimma í loftið hvarvetna, svo vart mátti sól sja í heiðskíru. Eftir sólhvörf 21. júní kom votviðri, regn með þoku; livítnaði þá andlit jarðar, grasið visnaði upp sem brunn- !ð væri; málnytan missti mjólk; sól var að sjá sem hlóðrauð U Lýs. fsl. II., ])ls. 83—84.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.